Leikminjasafnið minnist Einars Kristjánssonar óperusöngvara

Leikminjasafnið minnist Einars Kristjánssonar óperusöngvara

Miðvikudaginn 24. nóvember minnist Leikminjasafn Íslands aldarafmælis Einars Kristjánssonar óperusöngvara í samvinnu við Söngskólann í Reykjavík. Athöfnin fer fram í sal Söngskólans, Snorrabúð, Snorrabraut 54, kl 17. Ferill Einars verður rifjaður upp og spjald til minningar um hann í flokknum Merkisdagar íslenskrar leiklistarsögu afhjúpað. Sönglist verður í boði nemenda skólans.

Fyrir skömmu síðan opnaði Leikminjasafnið einnig vefsíðu tileiknaða Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu slóðina á hann má finna hér

{mos_fb_discuss:2}

0 Slökkt á athugasemdum við Leikminjasafnið minnist Einars Kristjánssonar óperusöngvara 526 24 nóvember, 2010 Allar fréttir nóvember 24, 2010

Áskrift að Vikupósti

Karfa