Síðasta sýning á Klaufum og kóngsdætrum í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 12. mars kl. 13:00 og er þá rétt um ár síðan verkið var frumsýnt og hafa yfir 10.000 manns séð verkið. Klaufar og kóngsdætur er leikgerð þeirra á Ármanns Guðmundssonar, Sævar Sigurgeirssonar og Þorgeirs Tryggvasonar á nokkrum af ævintýrum HC Andersen í tilfefni af 200 ára árstíð hans á síðasta ári. Leikstjóri sýningarinnar er Ágústa Skúladóttir.