Leikfélag Kópavogs frumsýnir leikdagskrána Leikróf í Leikhúsinu, Funalind 2, laugardaginn 1. júní kl. 17.00. Miðasala er á á vef félagsins

Á dagskránni eru eftirfarandi verk:

Át takið
Höfundur: Ólafur Þórðarson
Leikstjórn:
Arnfinnur Daníelsson/Hörður Sigurðarson
Leikarar:
Birgitta Hreiðarsdóttir, Halldóra Harðardóttir, Ólöf P. Úlfarsdóttir og Þórdís Sigurgeirsdóttir

Boðorðin 10
Höfundur: Steinunn Þorsteinsdóttir
Leikstjórn: Sigrún Tryggvadóttir
Leikarar:
Sigríður Sól Indriðadóttir, Ellen Dögg Sigurjónsdóttir

Engin vettlingatök
Höfundur: Þórunn Guðmundsdóttir
Leikstjórn: Örn Alexandersson
Leikari:
Valgerður Rannveig Ásgeirsdóttir

Hinir óvelkomnu
Höfundur: Walter Wykes
Þýðing: Hörður Sigurðarson
Leikstjórn: Hörður Sigurðarson
Leikarar:
Halldóra Harðardóttir, Halldór Sveinsson og Maria Araceli

Miðaverð er 1.500 kr. og miðasala á vef félagsins eins og áður segir.