Mergjaðir tónleikar í Mósó
Boðið var upp á tónleika leikhúsi þeirra Mosfellinga sunnudaginn 9 desember. Lalli Vill var þar og hafði þetta að segja. Það eru til margar tegundir skemmtikrafta og um jólin býðst upp á flestar sortirnar. Popparar landsins troða upp á ljósvökum og kringlum og æðritónlistaróperuraularararnir þar og í kirkjunum. Það heyrist allskyns tónlist frá rappi til Johanns Sebastians Bach. En ein er tónlistin sem heyrist ekki oft í radíóviðtækjum og imbakössum landsmanna. Það er sú gleðitónlist sem ég heyrði sunnudaginn 9 desember í bæjarleikhúsi þeirra Mosfellinga í flutningi fjölda listamanna sem eiga rætur sínar í áhugaleikhúsi okkar íslendinga. Gleðitónlist sem...
Sjá meira