Hér er að finna stutta leikþætti á PDF-formi sem hægt er að sækja og skoða með Acrobat Reader forritinu. Með tímanum munu bætast hér við fleiri leikþættir. Ef áhugi er fyrir að setja upp þætti sem birtast hér verður að hafa samband við viðkomandi höfund eða Þjónustumiðstöð BÍL.
Stuttverkasamkeppni
Eftirfarandi þættir tóku þátt í Stuttverkasamkeppni á Leiklistarvefnum árið 2002:
Afastund.pdf – (17 K)
Bara innihaldið.pdf – (30 K)
Bara tjilla.pdf – (25 K)
Dansari óskast.pdf – (23 K)
Frí.pdf – (21 K)
Fyrsta stefnumótið.pdf – (25 K)
Gosi í Miðaldralandi.pdf – (25 K)
Hundalógikk.pdf – (26 K)
Í amstri dagsins.pdf – (20 K)
Jafnrétti.pdf – (18 K)
Jæja, þá eru það jólin.pdf – (27 K)
Lífið í lit.pdf – (25 K)
Portrett.pdf – (28 K)
Prinsipp.pdf – (26 K)
Skröggur og besti vinur hans Skröggur.pdf – (28 K)
XXX.pdf – (27 K)
Þú, stelpan.pdf – (26 K)
Aðrir þættir:
Stungið saman nefjum.pdf – (38 K)
Í Leikritasafni BÍL er einnig að fjölmarga leikþætti sem ekki eru á tölvutæku formi. Tengil á það má finna hér vinstra megin á síðunni.
Á heimasíðu Ungmennafélags Íslands má finna safn leikþátta sem hægt er að prenta út http://umfi-e.ecweb.is/veftre/fraedsla/fraedsluefni/leikritasafn/