Author: lensherra

Fyrri vefir vikunnar

Vefur vikunnarHugleikur í Reykjavík fagnaði 20 ára afmæli þann 24. apríl og opnaði af því tilefni nýjan vef félagsins. Þar er að finna hafsjó af upplýsingum um starfsemi félagsins frá upphafi og þá einstaklinga sem að því hafa komið ásamt söngtextum úr leikritum og ýmislegt fleira. Sjón er sögu ríkari. Vefur vikunnar – Leiklistarnám á vefnum Vefur vikunnar býður nám í leiklist á vefnum. Í námsskránni kennir ýmissa grasa. Lítið á hana hér. Vefur vikunnarHotReview er bandarískur vefur helgaður leiklistargagnrýni og -umfjöllun. Þó hann sé nokkuð New-York-sentrískur er samt ýmislegt skarplegt skrifað þarna um ný leikrit, nýjar uppfærslur eldri verka og annað sem áhugamenn um leikhús nenna einir að lesa. Sjá vefinn hér.Vefur vikunnar – Playback TheatrePlayback Theatre er nokkurskonar félagssálfræðilegt leikhús sem gengur í stuttu máli út á að leiknir eru atburðir úr lífi áhorfenda. Fyrirbrigðið er lítt þekkt hérlendis en þeir sem vilja fræðast meira um það geta litið á vefinn International Playback Theatre Network. Vefur vikunnarÍ tilefni af sýningu Þjóðleikhússins á Ríkarði III eftir Shakespeare er vefur vikunnar helgaður þessum umdeilda kóngi. Eða nánar tiltekið félagsskap sem hefur það að markmiði að endurreisa mannorð hans, sem verk Shakespeares hefur átt stærstan þátt í að sverta síðastliðin fjögur hundruð ár. Vefur félagsins er efnisríkur mjög og þar er saga Rósastríðanna og Ríkarðs Plantagenet, hertoga af Glostri, rakin og leiðrétt. Lesið og sannfæristVefur vikunnar The Playwright’s Cooperative er félagsskapur leikskálda sem bjóða...

Sjá meira

Tenglar í leikritunarvefi

Leikskáldafélag Íslands Upplýsingar um íslensk leikskáld og tenglar hingað og þangað. Playwrights on the Web Upplýsingabrunnur um leikskáld og verk þeirra. Playscripts Inc. Hægt að lesa nokkur leikrit á ensku og panta sýningarrétt beint. Yahoo Upplýsingar um leikskáld á Yahoo leitarvefnum. Altavista Upplýsingar um leikskáld á Altavista...

Sjá meira

Tenglasöfn

McCoy’s Guide to theatre and performance studies Efnismikill upplýsingavefur og gagnlegar ráðleggingar um leit. Theatre-link Stór og mikil upplýsingaveita um allt sem nöfnum tjáir að nefna varðandi leikhús. Virtual Library for theatre and drama Tengla- og heimilisfangaskrá yfir leíklistartengt...

Sjá meira

Íslenskir leiklistartenglar

Komedíuleikhúsið Ísafirði Netfang: komedia@komedia.is Veffang: komedia.is Á senunni Vesturgötu 44, 101 Reykjavík Sími 8611935 Netfang: senan@senan.is Veffang: senan.is Útvarpsleikhúsið – Ríkisútvarpinu Leiklistardeild Viðar Eggertsson Efstaleiti 1 150 Reykjavík Sími 515 3900 Netfang vidare@ruv.is Veffang www.ruv.is/leikhus  Borgarleikhúsið, Leikfélag Reykjavíkur Leikhússtjóri Magnús Geir Þórðarson Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasölusími 568 8000 Skrifstofa 568 5500 Fax: 568 0383 Netfang borgarleikhus@borgarleikhus.is Veffang www.borgarleikhus.is Þjóðleikhúsið Leikhússtjóri Tinna Gunnlaugsdóttir Hverfisgata 19 101 Reykjavík Miðasölusími 551 1200 Skiptiborð 585 1200 Netfang leikhusid@leikhusid.is Veffang www.leikhusid.is Fræðsludeild Þjóðleikhússins Fræðslustjóri: Vigdís Jakobsdóttir Veffang http://fd.leikhusid.is Netfang fraedsla@leikhusid.is Leikfélag Akureyrar Leikhússtjóri Ragnheiður Skúladóttir Hafnarstræti 57 600 Akureyri Miðasölusími 460 0200 Netfang midasala@leikfelag.is Veffang www.leikfelag.is Bandalag sjálfstæðra leikhúsa Lindargötu 6, Reykjavík Sími 551-1400, Formaður Aino Freyja Järvelä, Netfang aino@simnet.is Framkvæmdastjóri Kristín Eysteinsdóttir, Gsm. 823-4111 Netfang leikhopar@leikhopar.is Veffang leikhopar.is Þar er að finna yfirlit yfir sjálfstæðu leikhópana. Möguleikhúsið Framkvæmdastjóri Pétur Eggerz  Tjarnargötu 12 101 Reykjavík Sími 562 2669 Netfang ml@islandia.is Veffang www.islandia.is/ml Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör Strandgötu 50 220 Hafnarfirði Sími 555 2222 Fax 565 1471 Netfang theater@vortex.is Veffang www.hhh.is Vesturport Tölvupóstur gisli@vesturport.com Vefsíða www.vesturport.com Íslenska Óperan Ingólfsstræti 101 Reykjavík Sími 552 7033 Fax 552 7384 Netfang opera@opera.is Veffang www.opera.is Íslenski dansflokkurinn Borgarleikhúsinu Listabraut 3 103 Reykjavík Sími 588 0900 Fax 588 0910 Netfang id@id.id Veffang www.id.is Listaháskóli Íslands – Leiklistardeild Sölvhólsgata 13 101 Reykjavík Sími 552 5020 Fax 561 6314 Netfang lhi@lhi.is Opni listaháskólinn Forstöðumaður Sólveig Eggertsdóttir Skipholti 1 105 Reykjavík sími...

Sjá meira

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur: 8:45 — 12:00, Laugardagur - Sunnudagur: Lokað, 7 Oct, 8 Oct, 9 Oct: Lokað

Vörur