Hinn eini sanni ofleikur
Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir gamanleikritið Hinn eini sanni eftir Tom Stoppard í Hjáleigunni, Kópavogi.Ármann Guðmundsson hefur skrifað umfjöllun um sýninguna LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Hinn eini sanni eftir Tom Stoppard Frumsýnt 20. október 2001 í Hjáleigunni Leikritið Hinn eini sanni Seppi (eða Hinn eini sanni eins og Leikfélag Kópavogs kýs að kalla það í þessari uppsetningu sinni) eftir Tom Stoppard hefur notið talsverðra vinsælda á meðal áhugaleikfélaga frá því að Guðjón Ólafsson þýddi það fyrir Litla leikklúbbinn á Ísafirði fyrir margt löngu. Á meðal annarra leikfélaga sem hafa glímt við þessa sakamálaparódíu má nefna Leikfélag Selfoss, Leikfélag Hafnarfjarðar og...
Sjá meira