Sýningum að ljúka í Kópavogi
Nú eru einungis tvær sýningar eftir á leikritinu ÞAÐ GRÆR ÁÐUR EN ÞÚ GIFTIR ÞIG í leikstjórn Sigrúnar Sólar Næstsíðasta sýning er á fimmtudaginn 1. desember og síðasta sýning er sunnudaginn 4. desember. Sýningar hefjast kl. 20:00. Miðapantanir í síma 554 1985 og á midasala@kopleik.is Frekari upplýsingar er a finna á heimasíðu félagsins. Leikhópurinn: Ástvaldur – Guðmundur L. Þorvaldsson Dúna – Bylgja Ægisdóttir Elli – Valdimar G. Þórarinsson Grétar – Sigsteinn Sigurbergsson Lúðvík – Fannar Víðir Haraldsson Pétur – Gísli Björn Heimisson Símon – Arnar Ingvarsson Vala – Elín Björg Pétursdóttir Trúbador – Hilmar Garðarsson Verkið er spunaverk, byggt á Kirsuberjagarði Tsjekhovs. Leikhópurinn vinnur textann sinn sjálfur, gegnum leik með senur, þar sem alltaf er leitað að vendingum. Ekkert handrit er til, unnið er útfrá samkomulagi leikaranna um það hver er aðalvending hverrar...
Sjá meira