ImageÁkveðið hefur verið að bæta við einni sýningu á leikritinu "Hin endanlega hamingja" eftir Lárus Húnfjörð vegna mikillar aðsóknar. Sýningar verða því sem hér segir:
 
Fimmtudagur 8. desember kl. 20:00 Uppselt
Laugardagur 10. desember kl. 20:00 Nokkur sæti laus
Föstudagur 16. desember kl. 20:00 AUKASÝNING

Miðapantanir í síma 848 0475
 
"Það er víst að áhorfendum var komið á óvart á frumsýningunni og alveg áreiðanlegt að leiksýning þeirra á fáa sína líka. Lárus Vilhjálmsson er vaxandi leikskáld og leikstjóri með næmt auga fyrir áhrifamætti leikhússins […]"
 
Hrund Ólafsdóttir, Morgunblaðið
 
"Ytri umgjörð er ágæt og leikmyndin er mjög vel heppnuð og skapar skemmtilega stemmningu fyrir sýninguna. Hinni endanlegu hamingju tekst að viðhalda áhuga áhorfenda enda kraumar undir einhver spenna sem heldur athyglinni allan tímann."
 
Hörður Sigurðarson, leiklist.is