Author Archives: lensherra

Falleg, skemmtileg og fræðandi sýning
02 maí

Falleg, skemmtileg og fræðandi sýning

Leitin að sumrinu – Sólheimaleikhúsið Leikstjóri: Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson Tónlist: Hallbjörn V. Rúnarsson Þegar komið var á Sólheima í Grímsnesi þann 1. maí síðastliðinn var blíðskapar veður
5 02 maí, 2019 more
Leynist skáld í þér?
02 maí

Leynist skáld í þér?

Freyvangsleikhúsið heldur opna handritasamkeppni fyrir leikskáld af öllum stærðum og gerðum. Leikritið sem verður fyrir valinu verður sett upp á fjölum Freyvangsleikhússins í byrjun árs 2020. Það sem þú þarft..
0 02 maí, 2019 more
Umsóknir um Athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins
29 apríl

Umsóknir um Athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins

Val á Athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins verður tilkynnt á aðalfundi BÍL um næstu helgi. Að þessu sinni sóttu 15 félög um með 17 leiksýningar: Freyvangsleikhúsið og Leikfélag Hörgdæla: Gaman saman Freyv
0 29 apríl, 2019 more
Leikfélag Sauðárkróks frumflytur Fylgd
26 apríl

Leikfélag Sauðárkróks frumflytur Fylgd

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir Fylgd, frumsamið leikrit Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar sem einnig leikstýrir verkinu, sunnudaginn 28. apríl. Nafnið er skírskotun í þjóðþekkt lag og ljóð en auk þess er í leikr
0 26 apríl, 2019 more
Leitin að sumrinu á Sólheimum
22 apríl

Leitin að sumrinu á Sólheimum

Í ár setur Sólheimaleikhúsið upp skemmtilega sýningu sem fjallar um hann Jón sem þekkir ekki annað en eilíft sumar. Dag einn fara skrýtnar persónur að ryðjast inn í líf hans, hver...
2 22 apríl, 2019 more
Hárið í Húnaþingi
16 apríl

Hárið í Húnaþingi

Árið er 1967 og hipparnir í New York ætla sér að breyta heiminum. Þau eru villt, frjáls og sameinuð í mótmælum og söng, í skugga Víetnamsstríðsins. Leikflokkur Húnaþings vestra frumsýnir hinn...
3 16 apríl, 2019 more
Leikhús í sýndarveruleika
16 apríl

Leikhús í sýndarveruleika

Leiksýningin Kassinn er sérstök að því leiti að hún fer fram í sýndarveruleika, og er fyrsta sýndarveruleikhússýning Íslands. Íslensk/breski listhópurinn Huldufugl framleiðir verkið, sem er 20 mínútur að lengd
0 16 apríl, 2019 more
Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2019
10 apríl

Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2019

LOKAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR! Frestur til að skila umsóknum vegna Athyglisverðustu áhugaleiksýningar ársins rennur út 23. apríl. Fulltrúi Þjóðleikhússins mun tilkynna val dómnefndar á aðalfundi BÍL á Húsa
0 10 apríl, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa