Author: lensherra
39 þrep í Þjóðleikhúsið
Leiklistarvefurinn | maí 3, 2025 | Fréttir |
Sýning Leikfélags Hólmavíkur 39 þrep var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Formaður dómnefndar, Vala Fannell tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði aðalfundar Bandalags íslenskra leikfélaga sem haldinn var í Vatnsholti 3. maí. Í umsögn dómnefndar segir: Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í þrítugasta og þriðja sinn. Að þessu sinni sóttu alls tólf leikfélög um að koma til greina við valið með þrettán sýningar. Formaður dómnefndar var Vala Fannell, en með henni í dómnefnd sátu Elín Smáradóttir sýningarstjóri og Oddur Júlíusson leikari. Dómnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að velja sem athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins 2024-2025sýningu...
Sjá meiraVeðbankinn 2025 – Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins
Leiklistarvefurinn | apr 30, 2025 | Innri tenglar |
Veldu þær þrjár leiksýningar sem þú telur líklegastar til að verða fyrir valinu sem Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Veldu frá 1 – Líklegust, 2 næstlíklegust, 3 þriðja líklegust. Þú hefur ekki leyfi til að skoða þetta...
Sjá meiraLeikhúspáskar í Kómedíuleikhúsinu
Leiklistarvefurinn | apr 17, 2025 | Fréttir |
Kómedíuleikhúsið í Haukadal Dýrafirði, dalnum þar sem engin býr, tekur að vanda þátt í páskahátiðinni fyrir vestan. Á fjölunum verða tvær leiksýningar úr smiðju leikhússins. Fjölskylduleikritið ástsæla og alvestfirska Dimmalimm eftir Bílddælinginn Mugg hefur notið gífurlegra vinsælda frá því það var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2019. Dimmalimm verður sýnt á Skírdag fimmtudaginn 17. apríl kl.14.00 og einnig á laugardag 19. apríl kl.14.00. Sýning sumarsins liðna í Kómedíuleikhúsinu Haukadal var Ariasman. Um er að ræða sögulegt og blóðugt leikverk er fjallar um hin hrottalegu Baskamorð fyrir vestan. Ariasman hefur hlotið afbragðs góðar viðtökur og var nú síðast sýnt tvívegis fyrir...
Sjá meiraLæst: AÁÁ 2025 – Yfirlit fyrir dómnefnd
Leiklistarvefurinn | apr 14, 2025 | Innri tenglar |
Opnunartímar
Vörur
-
Thin & Fix - fyrir FX Design Colors
kr.2.190
-
FX Design Color - Tattoolitir
kr.990
-
Glatzan - fyrir þunnar skallahettur
kr.6.600Original price was: kr.6.600.kr.5.790Current price is: kr.5.790.
Nýtt og áhugavert
-
Vatnslitabox Grimas - 6 eða 12 litir, Standard eða XL
kr.4.790 – kr.19.900
-
Gerviauga
kr.1.970
-
Mastix Spirit Gum Remover & Thinner, Kryolan
kr.1.420 – kr.2.080
-
Eyru latex
kr.3.240


