fbpx

Author: lensherra

Jólakveðja frá Bandalaginu

Bandalag íslenskra leikfélaga óskar leiklistarfólki um land allt gleðilegra jóla og þakkar samstarf og vináttu á árinu sem er að líða. Þjónustumiðstöðin verður lokuð 23. des.-6. janúar. Vefverslunin er þó alltaf opin og pantanir eru sendar samdægurs eða næsta virka dag. Með von um kraftmikið og skemmtilegt leiklistarár...

Read More

Jólatilboð í Leikhúsbúð

Í Leikhúsbúðinni eru nú í boði einstakir jólapakkar handa upprennandi og núverandi förðunarsnillingum. Pakkarnir innihalda allt sem þörf er á fyrir áhugafólk um förðun, hvort sem er fyrir lengra komna eða þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Hægt er að velja á milli tveggja pakka: Í pakka 1 sem kostar aðeins 7.900 kr. er að finna 6 lita vatnslitasett frá Grimas, 1 pensil og 2 svampa, Countour blýant frá Kryolan, litað hárspray, 2 túpur glimmergel og 1 trúðanef úr frauði. Í pakka 2 sem kostar 10.900 kr. er að finna 12 lita vatnslitasett frá Grimas, 1 pensil...

Read More

Hvar eru jólasveinarnir?

Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir spunaverkið Hvar eru jólasveinarnir? Verkið er í þremur þáttum og má sjá á Facebooksíðu LH sem og á YouTube-rás leikfélagsins. Í þriðja þætti fékk LH til liðs við sig félaga sína úr hinum ýmsu leikfélögum víðsvegar að af landinu. Á tímum samkomubanna og fjarlægðarskyldu getur Leppalúði og allt hans hyski ekki boðið til jólaævintýris í Hellisgerði eins og áður. Núna er allt komið á netið bara, jólasveinaskóli dr. Skrepps er t.d. með fjarnámskeið og búningaverkstæði jólasveinanna búið að skipta sér upp í starfsstöðvar úti í bæ. Er nema von að jólasveinar og önnur tröll...

Read More

Leiklistarhátíð IATA á vefnum

Listin lætur ekki hemja sig og Alþjóðaáhugaleikhúsráðið hélt óvenjulega leiklistarhátíð á vefnum dagana 22.-28. nóvember. Hugmyndin að hátíðinni kom frá rússneska áhugaleikhússambandinu og skipulagið var einnig að mestu í þeirra höndum ásamt CEC, Mið-Evrópusambandinu. Íslensk tenging var þó einnig því Þorgeir Tryggvason leiklistarrýnir með meiru og fyrrum formaður Bandalagsins, var einn af þremur sérfræðingum sem fengnir voru til að fjalla um verkin á hátíðinni. Eftirfarandi lönd sýndu á hátíðinni: Rússland, Malasía, Eistland, Rúmenía, Mexíkó, Spánn, Bretland, Þýskaland, Slóvenía og Litháen. Sýningarnar eru allar tiltækar á YouTube og hér er að finna tengla og nánari upplýsingar um sýningarnar. Að lokinni síðustu...

Read More

Viltu skrifa sketsa?

Dóra Jóhannsdóttir, yfirhandritshöfundur Áramótaskaupsins 2017 og 2019 heldur NET-WORKSHOP! Inngang að Sketchaskrifum í desember. Þar kynnir Dóra ýmis hugtök og aðferðir við grínskrif og fer m.a yfir hvernig hún vann sketsa fyrir áramótaskaupið 2017 og 2019. Sketsar verða skoðaðir og greindir. Dóra lærði sketsaskrif hjá UCB í NY og The Second City í Chicago. Námskeiðið verður haldið á vefnum miðvikudag 16.des klukkan 20-22. Þátttökugjald er  5500 kr. og skráning er með nafni og kennitölu á netfangið...

Read More


Nýtt og áhugavert