Leikfélag Sauðárkróks sýnir Benedikt búálf
Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi söngleikinn um Benedikt búálf síðastliðinn föstudag. Benedikt búálf þekkja vel flestir, um er að ræða einn allra þekktasta barnasöngleik þjóðarinnar og skemmtilegt ævintýri eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson með grípandi lögum og tónlist sem Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson gerði og söngtextar eftir Andreu Gylfadóttir og Karl Ágúst Úlfsson. Sýningin var fyrst sett upp á Íslandi árið 2002 í leikstjórn Gunnars Gunnsteinssonar. Síðan hefur hún margoft verið sett upp út um allt land, þar á meðal hjá Leikfélagi Akureyrar. Nú er komið að því að Leikfélag Sauðárkróks takist á við þetta stóra verkefni og hafa þau verið síðasta mánuðinn...
Sjá meira


