Author: lensherra

Fríðuþættir Hugleiks

Sunnudaginn 26. maí kl. 16 sýnir leikfélagið Hugleikur Fríðuþætti í Leikhúsinu, Funalind 2 í Kópavogi. Aðeins þessi eina sýning. Og tilefnið er verðugt; höfundur verkanna – Fríða Bonnie Andersen er 60 ára og Hugleikur er 40 ára. Hér má sjá leikskrá sýningarinnar og þar er fallegt ávarp frá höfundi verkanna. Myndin er af henni Jonnu, sem leikur Drífu Sig í samnefndum þætti. Myndirnar tók Unnur Guttormsdóttir. Hér er viðburðurinn á  Facebook. Ef þið viljið heyra í Fríðu, þá er hún mjög skemmtilegur viðmælandi. Síminn hjá henni er 8485506. Fríða er jafnframt höfundur bókanna Að eilífu ástin og Meistari Tumi....

Sjá meira

Lánalistinn

Smella á mynd til að sjá í fullri stærð Epson PowerLite skjávarpi Flokkur Græjur Til leigu Eigandi: Grunnleikhúsið Lýsing. Epson PowerLite 4200W (V11H348020) 4500 lumen / 1000:1 contrast ratio / XGA (1280 x 800) upplausn Hafa samband við Kjóll Flokkur Búningar Til láns, Til leigu Eigandi: Örlagaleikhúsið Lýsing. Kjóll frá 19. öld Hafa samband við Gunnar Senda póst S. 5555555 Lampi Flokkur Leikmunir Til láns, Til leigu Eigandi: Leikfélag Ofsavíkur Lýsing. Gamaldags lampi á skrifborð Hafa samband...

Sjá meira

Fiðlarinn á þakinu er Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2024

Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnenfd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði á aðalfundi Bandalagsins fyrir stundu síðan. Vala var formaður dómnefndar Þjóðleikhússins en með henni sátu leikararnir Örn Árnason og Björn Thors. Umsögn dómnefndar um sýninguna: „Það er samdóma álit dómnefndar að sýning Litla leikklúbbsins á Fiðlaranum á þakinu í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur skuli verða fyrir valinu sem athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2023-2024. Sýningin er unnin af gríðarlegum metnaði og hvergi slegið af kröfum við uppfærsluna. Frábært samstarf Litla leikklúbbsins og Tónlistarskólans á Ísafirði skilar ljómandi góðri...

Sjá meira

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur: 8:45 — 12:00, Laugardagur - Sunnudagur: Lokað, 7 Oct, 8 Oct, 9 Oct: Lokað

Vörur