Ársritið 2017-18 er komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2017–2018 er nú komið út og birt hér á Leiklistarvefinum. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélaga þess á síðastliðnu leikári. Að venju prýða ritið margar myndir héðan og þaðan úr starfinu.

Þeir sem vilja fá ársritið útprentað geta pantað það með því að senda póst á info@leiklist.is. Útprentað og gormað kostar ritið 4.000 kr.

Pantanir þurfa að hafa borist fyrir 20. október nk.

 

 

 

0 Slökkt á athugasemdum við Ársritið 2017-18 er komið út 843 10 október, 2018 Allar fréttir, Vikupóstur október 10, 2018

Áskrift að Vikupósti

Karfa