Val á Athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins verður tilkynnt á aðalfundi BÍL um næstu helgi. Að þessu sinni sóttu 15 félög um með 17 leiksýningar:

Freyvangsleikhúsið og Leikfélag Hörgdæla: Gaman saman
Freyvangsleikhúsið: Lína Langsokkur
Halaleikhópurinn: Ástandið
Leikdeild Umf. Skallagríms: Fullkomið brúðkaup
Leikdeild Umf. Stafholtstungna: Rympa á ruslahaugnum
Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja: Nanna systir
Leikfélag Dalvíkur: Heilmikið sokka sokk
Leikfélag Hofsóss: Gullregn
Leikfélag Húnaþings vestra: Snædrottingin
Leikfélag Húsavíkur: Bar Par
Leikfélag Hveragerðis: Tveir Tvöfaldir
Leikfélag Mosfellssveitar: Blúndur og blásýra
Leikfélag Mosfellssveitar: Narnía
Leikfélag Sauðárkróks: Fylgd
Leikfélag Sólheima: Leitin að sumrinu
Leikfélagið Borg: Rjúkandi ráð
Leikflokkur Húnaþings vestra: Hárið
Fulltrúi valnefndar Þjóðleikhússins mun tilkynna valið á hátíðarkvöldverði næstkomandi laugardag.