Zik Zak kvikmyndir og Gunnar B. Guðmundsson, leikstjóri Astrópíu, leita að fólki frá 14 ára og uppúr í aðal- og aukahlutverk fyrir nýja kvikmynd byggða á metsölu bók Ólafs Hauks Símonarsonar. Kvikmyndin verður tekin upp í haust.

Prufur í Reykjavík verða sunnudaginn 10. maí – Reykjavík á Kaffi Oliver frá kl. 11-20.

ALLIR VELKOMNIR!

MARKMIÐ: Að finna hinn eina sanna Orm Óðinsson og ALLA hina.

Slóð – Zikzak.is/gauragangur

{mos_fb_discuss:3}