Leikfélag Sólheima sýnir Lorca og skóarakonan í íþróttaleikhúsinu á Sólheimum. Leikgerðin er unnið í samstarfi við AFANIAS leikhópinn frá Madrid. Sólheimar túlka stemningu frá Spáni og byggja á verki eftir Federico García Lorca og AFANIAS túlka stemningu frá Íslandi og byggja á verkum Halldórs Laxnes og Auðar Jónsdóttur. Verkefnið sem kallast INSIDE er styrkt af þróunarsamstarfi EFTA landana (EEA Grants).
Laugardagur 26. apríl kl 15.00
Sunnudagur 27. apríl kl 15.00
Fimmtudagur 1. maí kl 15.00
Laugardagur 3. maí kl 15.00
Sunnudagur 4. maí kl 15.00 sameiginleg sýning með AFANIAS hópnum frá Spáni
Þriðjudagur 6. maí kl 19.30 sameiginleg sýning í Þjóðleikhúsinu
Miðasölusími er 847-5323