Mánudagskvöldið 6. október n.k. verður aðalfundur Leikfélags Hörgdæla árið 2008 haldinn á Melum í Hörgárdal og hefst hann kl. 20:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem rætt verður um starfið á komandi vetri.
Allir áhugasamir eru hvattir til að mta og hafa þannig áhrif á stefnu og starf félagsins. Nýir félagar velkomnir!
Stjórnin
{mos_fb_discuss:3}