Föstudaginn 1. febrúar verður frumsýnt skemmtikvöld hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Fram koma hinar stórskemmtilegu Helgafellssystur ásamt félögum úr LM, en þær gerðu garðinn frægan fyrir ári síðan með eftirminnilegri fjáröflunarsamkomu sinni. Handritshöfundur er María Guðmundsdóttir og leikstjóri Kjartan Þórarinsson.

Frumsýning föstudaginn 1. febrúar kl. 20:00
2. sýning sunnudaginn 3. febrúar kl. 20:00
3. sýning fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20:00

Miðapantanir í síma 566 7788
Miðaverð 1000 krónur

{mos_fb_discuss:2}