Opnað verður hér fyrir umsóknir kl. 17.30 þann 1. mars. Umsókn telst gild frá og með þeim tíma sem staðfestingargjald hefur verið greitt og umsókn hefur borist. Þann 3. apríl verður send staðfesting á þá umsækjendur sem fengið hafa pláss á námskeiði. Öðrum verður boðið að vera á biðlista.

Síða Leiklistarskólans 2025

Leiklistarskólinn - umsókn 2025
 Forkröfur:  Leiklist I eða sambærileg grunnnámskeið eða reynsla í sviðsleik.  Þeir sem lokið hafa Leiklist I hafa forgang. 
Forkröfur:   Leikritun I eða sambærileg grunnnámskeið eða reynsla í leikritun. Þeir sem lokið hafa Leikritun I hafa forgang. 
Forkröfur:   Leiklist I og II eða sambærileg grunnnámskeið eða umtalsverð reynsla í sviðsleik. Þeir sem hafa lokið Leiklist I og II hafa forgang.
Skólinn býður allt að 4 umsækjendum að dvelja að Reykjaskóla við skapandi skrif eða aðra skapandi sviðslistavinnu
0 of 120 max words
Setjið nafn/nöfn herbergisfélaga sem óskað er eftir hér.
Ósk um sérherbergi
ATH! Greiða þarf 20.000 kr. aukalega fyrir einkaherbergi. Ekki er víst að hægt sé að verða við öllum beiðnum um slíkt!

ATH!
Ef skólagjald er greitt að hluta eða öllu leyti af öðrum, þ.e. ekki kennitölu umsækjanda,  er áríðandi að skýrt komi fram fyrir hvern er greitt!

Millifærsla: 0334-26-5463 / Kt. 4401690239