Leiklistarskólinn settur

Leiklistarskólinn settur

Skoli15Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga var settur í nítjánda sinn að Húnavöllum sl. laugardag.

Skólann sækja í ár 39 nemendur á þremur námskeiðum og fimm höfundar eru einnig í heimsókn alla vikuna. Námskeiðin sem boðið er uppá eru Leiklist II, kennari Ágústa Skúladóttir, Leikstjórn I, kennari Rúnar Guðbrandsson og sérnámskeiðið Haraldurinn, kennarar Bjarni Snæbjörnsson og Dóra Jóhannsdóttir. Skólanum verður slitið á hádegi sunnudaginn 14. júní.

2 Comments Off on Leiklistarskólinn settur 1149 08 June, 2015 Allar fréttir, Skólinn, Vikupóstur June 8, 2015

Áskrift að Vikupósti

Karfa