Leiklestur fyrir börn á Menningarnótt

Leiklestur fyrir börn á Menningarnótt

Kl. 17:30 á laugardaginn verður dagskrá fyrir börn í Lisatasafni Íslands. Dagskráin er unnin í samhengi við þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar sem nú eru á sýningu safnsins. Leiklestrar verða á íslensku og ensku við myndirnar í flutningi Kristínar G. Magnús. Einnig verður sett upp sýning á verkum barna tengdum þjóðsögum í vinnustofu. Verkefnið er í samvinnu við Alþjóðahús.

0 Slökkt á athugasemdum við Leiklestur fyrir börn á Menningarnótt 479 18 ágúst, 2006 Allar fréttir ágúst 18, 2006

Áskrift að Vikupósti

Karfa