Þeir sem áhuga hafa á spuna og leikkhússporti takið eftir:
Ég og fleiri erum að koma saman spunahóp sem myndi hittast reglulega (1–2 í viku) og æfa og keppa.
Allir þeir sem áhuga hefðu á því að vera með í þessu sendið póst á mig, gisli@verslo.is með nafni, netfangi og síma.
Ég mun veita þessum hóp forstöðu en þetta er ekki þannig séð á vegum Leikfélags Kópavogs.
Ef þið viljið kynna ykkur hvað leikhússport og spuni gengur út á þá getið þið skoðað stutt myndskeið úr „Whose line is it anyway?“ á http://www.youtube.com með leitarorðunum Whose line is it.
Listi yfir tengla tengdum spuna og leikhússporti er á: http://www.fuzzyco.com/improv/games.html
Gísli Björn Heimisson spunaleikari.