Það er 6. áratugur síðustu aldar og tónlistarmenn eins og t.d. Elvis Presley og Buddy Holly voru uppá sitt besta. Nú gefst ykkur einstakt tækifæri til að reka inn nefið á Pelikananum, sem er háklassa veitinga- og skemmtistaður, og fylgjast þar með örlögum eiganda, starfsmanna og nágranna. Tónlist frá þessum tíma verður í hávegum höfð, með splunkunýjum íslenskum textum.
Sýningar verða sem hér segir:
Frumsýning – föstud. 11. maí kl. 20.30
2. sýning – sunnud. 13. maí kl. 20.30
3. sýning – þriðjud. 15. maí kl. 20.30
4. sýning – föstud. 25. maí kl. 20.30
Miðaverð kr. 2.200.-
Miðapantanir í símum 851-1535 og 866-7859.
{mos_fb_discuss:2}