Dagskrá:
Íslandstofa – hlutverk hennar gagnvart listunum
Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL og stjórnarmaður í Íslandsstofu. – Hvaða erindi á Íslandsstofa við sviðslistir og sviðslistir við Íslandstofu?
Hlutur sviðslistanna í stóru rannsókninni
Margrét Sigrún Sigurðardóttir, forstöðukona Rannsóknastofu í skapandi greinum við HÍ. – Kynning fyrir sviðslistafólk á stóru rannsókninni í desember – farið verður sérstaklega í tölur og álitamál um sviðslistir, tækifæri og áskoranir.
Umræður og fyrirspurnir, veitingar í boði LSI Fundarstjóri er Ása Richardsdóttir, forseti LSÍ
FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN! – FJÖLMENNUM!
{mos_fb_discuss:3}