Gunnar Björn hefur komið víða við á leikstjórnarferli sínum og leikstýrt meðal annars síðustu tveimur áramótaskaupum, kvikmyndunum Astrópíu og Gauragangi sem og fjölmörgum áhugaleiksýningum.
Önnur sýning verður sunnudaginn 6. mars, þriðja sýning fimmtudaginn 10. mars og fjórða sýning föstudaginn 11. mars. Sýningar hefjast klukkan 20.30. Miðapantanir í síma 482-2787.
{mos_fb_discuss:2}