Leikdómar á vefnum

ImageÞorgeir Tryggvason sem er leiklistaráhugamönnum að góðu kunnur, hefur starfað sem leiklistargagnrýandi á Morgunblaðinu síðan árið 2000. Hann hefur nú gert alla sína leikdóma á umræddu tímabili aðgengilega á vef sem hann nefnir Úr glerhúsinu.
Einnig má í því sambandi benda á að hægt er nálgast leikdóma sem birst hafa á Leiklistarvefnum hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Leikdómar á vefnum 1459 30 júní, 2005 Allar fréttir júní 30, 2005

Áskrift að Vikupósti

Karfa