Á meðal reglulegra gesta kaffihússins eru konan sem varð undir vörubíl, flutningabílstjóri með fjórar hendur og fjóra fætur, svín í alvarlegri sjálfsmyndarkrísu og Ninja sem berst fyrir því að vera tekin alvarlega. Í sýningunni er talað, dansað og sungið á dönsku, íslensku og ensku, en lítill talaður texti er í sýningunni.
Vegna truflana á flugumferð verður Big Wheel Café sýnt aðeins einu sinni, föstudaginn 27. maí kl. 20 í Þjóðleikhúsinu.
Sjá nánar á www.listahatid.is
Leikstjórn og höfundur: Kristján Ingimarsson
Leikarar og dansarar: Kristján Ingimarsson, Thomas Bentin, Rúnar Magnússon, Paula Meru, Sigrid Husjord, Signe Harder Levlin, Kristinn Þeyr Magnusson
Leikmynd og Lýsing: Adalsteinn Stefansson
Leikgerð: Anne Hübertz Brekne
Búningar: Julie Forchhammer
Tónlistarráðunautur: Rúnar Magnússon
{mos_fb_discuss:2}