Author Archives: lensherra

Litla hafmeyjan frumsýnd á laugardag
23 May

Litla hafmeyjan frumsýnd á laugardag

Þrettánda sumarið í röð leggur Leikhópurinn Lotta land undir fót og ferðast með glænýja fjölskyldusýningu um landið þvert og endilangt. Í sumar er það Litla hafmeyjan sem syndir um landið...
0 23 May, 2019 more
Aðalfundur og ráðning leikstjóra hjá Halanum
21 May

Aðalfundur og ráðning leikstjóra hjá Halanum

Aðalfundur Halaleikhópsins var haldinn laugardaginn 18. maí síðastliðinn. Staða leikhópsins er góð, mannauðurinn mikill og komandi leikár spennandi. Í sumar verður fjárfest í nýjum staflanlegum áhorfendabekk
2 21 May, 2019 more
15 May

Aðildarfélög Bandalags íslenskra leikfélaga

Vilt þú starfa í leikhúsi? Almennt eru aðildarfélögin öllum opin sem áhuga hafa á að starfa við leiklist. Hafðu samband við félag á þínu svæði og fáðu nánari upplýsingar eða...
0 15 May, 2019 more
Hárið í Þjóðleikhúsinu 14. júní
15 May

Hárið í Þjóðleikhúsinu 14. júní

Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins, Hárið í flutningi Leikflokks Húnaþings vestra verður sýnd í Þjóðleikhúsinu þ. 14. júní næstkomandi. Miðasala er hafin á vef Þjóðleikhússins.  Í umsögn
2 15 May, 2019 more
Dansandi ljóð Gerðar Kristnýjar
13 May

Dansandi ljóð Gerðar Kristnýjar

Sviðslistahópurinn, Leikhúslistakonur 50+ frumsýndi sýninguna Dansandi ljóð síðastliðinn laugardaginn í Þjóðleikhússkjallaranum. Næstu sýningar eru miðvikudag 15. maí kl. 20.00 og sunnudag 19. maí kl.
0 13 May, 2019 more
Íslenskar sýningar á Brighton Fringe
13 May

Íslenskar sýningar á Brighton Fringe

Uppistandssýningin I Wouldn’t Date Me Either með Jono Duffy, sýndarveruleikhússýningin A Box In The Desert eftir Huldufugl og kabarett sýningin Ladies And A Gentleman eftir Dömur og herra halda til...
0 13 May, 2019 more
10 May

NIPAI

New International Performing Arts Institute stendur fyrir námskeiðum í sviðslistagreinum.   Vefur og Facebooksíða NIPAI.
0 10 May, 2019 more
Aðalfundur Hugleiks og kynning á haustverkefni
06 May

Aðalfundur Hugleiks og kynning á haustverkefni

Aðalfundur leikfélagsins Hugleiks verður haldinn miðvikudaginn 29. maí nk. kl. 20.00 í húsnæði félagsins að Langholtsvegi 111 (gengið inn bakatil, aðkoma á bílastæði er frá Drekavogi). Auk venjulegra aðalfundars
0 06 May, 2019 more
06 May

Aðalfundur á Húsavík 4. maí 2019

1. Fundarsetning. Kosning 2ja fundarstjóra og 2ja fundarritara sem taka þegar til starfa. Lögmæti fundarins kannað. Formaður Bandalagsins, Guðfinna Gunnarsdóttir setti fundinn kl. 9:07. Fundarstjórar eru Halla Rún Tryggv
0 06 May, 2019 more
Hárið valið Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins
04 May

Hárið valið Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Dómnefnd Þjóðleikhússins hefur valið sýningu Leikflokks Húnaþings vestra sem Athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins. Valið var tilkynnt rétt í þessu á hátíðarkvöldverði í tengslum við aðalfund Bandalags
8 04 May, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa