Author Archives: lensherra

RVK Fringe Festival hefst 29. júní
24 júní

RVK Fringe Festival hefst 29. júní

Hin árlega jaðarlistahátíð RVK Fringe Festival fer fram í annað sinn dagana 29. júní til 6. júlí. Hátíðin hefur tvöfaldast að stærð frá því á liðnu ári og verða yfir...
0 24 júní, 2019 more
Huldufugl sópar að sér verðlaunum
20 júní

Huldufugl sópar að sér verðlaunum

Íslenski/breski listhópurinn Huldufugl hefur nýlokið mánaðar ferðalagi um Bretland og Bandaríkin með leiksýninguna Kassann. Sýningin fer fram í sýndarveruleika, og er aðeins fyrir einn áhorfanda í einu. Sýnin
0 20 júní, 2019 more
Sumarnámskeið á Selfossi
28 maí

Sumarnámskeið á Selfossi

Leikfélag Selfoss verður að venju með sumarnámskeið fyrir börn og unglinga í leiklist. Unnið verður með framkomu, tjáningu, sjálfsöryggi á sviði, samvinnu og almenna jákvæðni í garð leiklistar. Farið verður.
1 28 maí, 2019 more
Leiklist, tónlist og jóga
28 maí

Leiklist, tónlist og jóga

Í sumar munu þrjár afar ólíkar og skapandi konur halda námskeið fyrir krakka á aldrinum 6-10 ára sem inniheldur skemmtilega blöndu af jóga, tónlist og leiklist. Þær heita Guðrún Bjarnadóttir...
0 28 maí, 2019 more
Leikróf í Kópavogi
27 maí

Leikróf í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs frumsýnir leikdagskrána Leikróf í Leikhúsinu, Funalind 2, laugardaginn 1. júní kl. 17.00. Miðasala er á á vef félagsins.  Á dagskránni eru eftirfarandi verk: Át takið Höfundur: Ólafur Þ
0 27 maí, 2019 more
Höfundar í heimsókn að Reykjum
24 maí

Höfundar í heimsókn að Reykjum

Ákveðið hefur verið að bjóða höfundum í heimsókn í Leiklistarskólann í sumar. Þeir sem eru með leikrit í smíðum geta dvalið að Reykjum meðan námskeiðshald Leiklistarskóla BÍL stendur yfir og...
0 24 maí, 2019 more
Litla hafmeyjan frumsýnd á laugardag
23 maí

Litla hafmeyjan frumsýnd á laugardag

Þrettánda sumarið í röð leggur Leikhópurinn Lotta land undir fót og ferðast með glænýja fjölskyldusýningu um landið þvert og endilangt. Í sumar er það Litla hafmeyjan sem syndir um landið...
0 23 maí, 2019 more
Aðalfundur og ráðning leikstjóra hjá Halanum
21 maí

Aðalfundur og ráðning leikstjóra hjá Halanum

Aðalfundur Halaleikhópsins var haldinn laugardaginn 18. maí síðastliðinn. Staða leikhópsins er góð, mannauðurinn mikill og komandi leikár spennandi. Í sumar verður fjárfest í nýjum staflanlegum áhorfendabekk
2 21 maí, 2019 more
15 maí

Aðildarfélög Bandalags íslenskra leikfélaga

Vilt þú starfa í leikhúsi? Almennt eru aðildarfélögin öllum opin sem áhuga hafa á að starfa við leiklist. Hafðu samband við félag á þínu svæði og fáðu nánari upplýsingar eða...
0 15 maí, 2019 more
Hárið í Þjóðleikhúsinu 14. júní
15 maí

Hárið í Þjóðleikhúsinu 14. júní

Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins, Hárið í flutningi Leikflokks Húnaþings vestra verður sýnd í Þjóðleikhúsinu þ. 14. júní næstkomandi. Miðasala er hafin á vef Þjóðleikhússins.  Í umsögn
2 15 maí, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa