Sex í sveit á Iðavöllum
Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir um þessar mundir gamanleikinn Sex í sveit, eftir Marc Camoletti í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar. Oddur Bjarni Þorgkelsson leikstýrir. Leikritið er sýnt á Iðavöllum. Gerður hefur verið góður rómur að sýningunni en Sigurður Ingólfson var á staðnum: Ég er yfirleitt lítið hrifinn af försum með tilheyrandi hlaupum og hurðaskellum og þess vegna var þetta svo gaman. Það er fátt yndislegra en að éta ofan í sig heimskulega fordóma. Þetta er bráðsmellin og vel unnin sýning og þarna unnu ýmsir leiksigra. Leikfélag Fljótsdalshéraðs Sex í Sveit eftir Marc Camoletti Leikstjórn: Oddur Bjarni Þorkelsson Sýnt á Iðavöllum Leikfélag...
Sjá meira


