Leikfélag Keflavíkur hefur undanfarið verið að sýna leikritið Trainspottting, eftir Harry Gibson byggt á sögu Irwin Welsh. Þýðing er eftir Megas en leikstjóri er Jón Marinó Sigurðsson.
Næstu sýningar eru :
Fimmtudaginn 8.des. kl. 21:00
Laugardaginn 10.des. kl. 21:00
Þetta verða lokasýningar fyrir jól en ætlunin er að halda sýningum áfram í janúar.
Miðaverð er 1500 kr.
Miðapantanir eru í síma 421-2540 og 8467883
Trainspotting er sýnt í Frumleikhúsinu.