Author: lensherra

39 þrep í Þjóðleikhúsinu – miðasala opnuð

Nú hefur verið opnað fyrir miðasölu á 39 þrep, sýningu Leikfélags Hólmavíkur sem var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins fyrr í mánuðinum. 39 þrep eftir Patrick Barlowe er byggt á kvikmynd eftir Alfred Hitchcock og skáldsögu eftir John Buchan. Þetta er spennugamanleikur sem segir frá Richard Hannay sem sogast inn í æsispennandi atburðarás þar sem morð, njósnarar, brjálaðir prófessorar, Skotar og vitaskuld íðilfagrar konur koma við sögu. Í verkinu eru 139 hlutverk en þau eru leikin af fjórum konum. Sýning Leikfélags Hólmavíkur á 39 þrepum var valin áhugaverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Það var í þrítugasta og þriðja  sinn...

Sjá meira

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur: 8:45 — 12:00, Laugardagur - Sunnudagur: Lokað