Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga var settur í morgun að Hlíð í Ölfusi. Um 50 manns frá leikfélögum víða um land sitja fundinn. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Þingið hófst í gærkvöldi með nokkrum fyrirlestrum um stjórnun leikfélaga.

Hægt er að skoða svipmyndir frá fundinum hér á vefnum.