Nú fer hver að verða síðastur að sjá nokkrar frábærar sýningar í Tjarnarbíó. Á næstu dögum fara fram síðustu sýningar á eftirfarandi verkum:
Lífið
Grímuverðlaun fyrir Barnasýningu ársins 2015
13. mars, kl. 13:00 (Allra síðasta sýning)
Old Bessastaðir
10. mars, kl. 20:30
19. mars, kl. 20:3o
Gripahúsið
11. mars, kl. 20:30
20. mars, kl. 20:30
Þá verður ein aukasýning á verkinu Þvottur annað kvöld, 8. mars kl. 21:00.
Nánari upplýsingar á http://tjarnarbio.is/