ImageUngliðadeild Leikfélags Mosfellssveitar frumsýndi föstudaginn 24. október leikritið Mávahlátur, leikgerð Jóns Hjartarsonar eftir sögu Kristínar Mörju Baldursdóttur. Leikstjóri var Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. Aðeins eru eftir 2 sýningar á verkinu.

Einnig má geta þess að Leikfélagið opnaði nýjan vef í sumar og þar er hægt að fá nánari upplýsingar um sýninguna og félagið.