Leikhúsbúðin og skifstofa Bandalags íslenskra leikfélaga verða lokaðar yfir páskahátíðina og eins föstudaginn 25. apríl.
Það verður því aðeins opið þriðjudag og miðvikudag (22. og 23.) í næstu viku.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska með von um að páskahretið sé þegar gengið yfir.