Nýstofnað Leikfélag Stafholtstungna frumsýnir fjölskylduleikritið Hans klaufi eftir leikhópinn Lottu þann 9. mars næstkomandi. Sýnt er í Þinghamri, Varmalandi. Leikstjóri er Gunnar Gunnsteinsson.
Frumsýning er sunnudaginn 9. mars kl. 14.00. Sýningar eru annars sem hér segir:
Sun. 16. mars kl. 14.00
Sun. 23. mars kl. 14.00
Lau. 29 mars kl. 14.00
Sun. 30. mars kl. 14.00
Miðasalan fer fram á tix.is.