Flokkur: Leikstjórar

Ólöf Sverrisdóttir

Netfang: iceolof@gmail.com Sími: 845-8858 Leikkona með MA in Theatre Practice, leiklistarkennari og rithöfundur Hef leikstýrt börnum og unglingum og hef víðtæka reynslu af leiklistar og ritlistarkennslu fyrir fullorðna. Sjá...

Sjá meira

Gunnar Björn Guðmundsson

Leikstjóri / Handritshöfundur Gsm: 8203661 Netfang: gbgudmundsson@gmail.com Ég hef unnið jöfnum höndum í leikhúsi og kvikmyndum síðan 1996. Á þessum árum hef ég leikstýrt fjórum kvikmyndum í fullri lengd, skrifað og leikstýrt fjórum áramótaskaupum, leikstýrt rúmlega þrjátíu leiksýningum og skrifað tíu leikrit. Hef haldið fjölda námskeiða í leiklist og kvikmyndagerð. Ég hef verið stundakennari við Kvikmyndaskóla Íslands síðan 2014, kenni þar handritsgerð, leikstjórn og leiklist. Kenni leiklist við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hef skrifað og leikstýrt rúmlega þrjú hundruð útvarps- og sjónvarpsauglýsingum. Kvikmyndir og sjónvarp – Leikstjórn: 2020 Amma Hófí, kvikmynd í fullri lengd 2016 Ævar Vísindamaður RÚV, sjónvarpsþættir...

Sjá meira

Guðjón Sigvaldason

Guðjón er einn af reyndari leikstjórum hér á landi, en hann hefur aðallega starfað með áhugaleikfélögunum og sjálfstæðu atvinnuleikhópunum. Í gegn um feril sinn hefur hann unnið allt frá spunaverkum yfir í þekkta söngleiki. Sími: 897-0919 Netfang: gjess@centrum.is Ferilsskrá á PDF. Leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar 2021 – 1988: Fullkomið Brúðkaup eftir Robin Hawdon – Leikfélag Fljótsdalshéraðs 2020 – 2021 Miðsumarnæturdraumar eftir Guðjón Sigvaldason & Auðhumlu (byggt á Draumi á Jónsmessunótt eftir W. Shakesperare, ný og endurbætt útgáfa með söngvum) – Húnavallaskóli 2019 Móglí (Skógarlíf) Rudyard Kipling – leikgerð eftir Guðjón Sigvaldason – Húnvallaskóli – 2018 Askjan – Spekúlerað#tak – Öskurdagur....

Sjá meira

Ingrid Jónsdóttir

Netfang: ingridj@simnet.is Sími: 861 5107 Útskrifaðist frá Menntaskólanum við Sund 1981 og  Leiklistarskóla Íslands 1987.
 Ingrid hefur unnið við leikhús í yfir 20 ár. Hún fékk leiklistarbakteríuna sem lítil stelpa í Mosó og lék með Leikfélagi Mosfellssveitar áður en hún fór í leiklistarskólann. Ingrid hefur leikið í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu og unnið fyrir sjónvarp og útvarp. Síðustu ár hefur Ingrid sett upp fjölmargar sýningar fyrir áhugamannaleikhópa. Leikstjórn: 2024 Grease eftir Casey & Jacobs o.fl. Menntaskólinn við Sund. 2023 Á svið eftir Rick Abbott.  Leikfélag Sauðárkróks. 2020 Benedikt Búálfur eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Leikfélag Keflavíkur 2019. Ávaxtakarfan eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Menntaskólinn...

Sjá meira

María Sigurðardóttir

Eskihlíð 15, 105 Rvík s. 897 4820 Netfang: maja.solbakki@gmail.com FJÖGURRA ÁRA LEIKLISTARMENNTUN Í LEIKLISTARSKÓLA ÍSLANDS 1979-1983 ÝMIS NÁMSKEIÐ Í LEIKLIST.  Yfir 30 ÁRA REYNSLA Í LEIK, LEIKLISTARKENNSLU OG LEIKSTJÓRN, Á LEIKSVIÐI OG Í KVIKMYNDUM Leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar 2008-2011 LEIKSTJÓRN – ATVINNULEIKHÚS 1997-2015: Annar Tenór, Guðmundur Ólafsson 2015, Bardús-listfjelag Svarta kómedían, Peter Shaffer, 2011 Leikfélag Akureyrar Farsæll farsi, LaZebnik & Day, 2011 Leikfélag Akureyrar 39 þrep, Patrick Barlow, 2010 Leikfélag Akureyrar Fúlar á móti, Jenny Eclair & Judith Holder 2009 Leikfélag Akureyrar Fló á skinni, Georges Feydeau 2008, Leikfélag Akureyrar Hálsfesti Helenu, Carol Frécette, Þjóðleikhúsið 2007  Öfugu megin uppí, Derek Benfield 2003 Borgarleikhúsið Honk! Ljóti andarunginn (söngleikur), Drewe & Stiles 2002 Borgarleikhúsið. Hedwig og reiða restin (sögleikur),...

Sjá meira

Elfar Logi Hannesson

Netfang: komedia@komedia.is Sími: 891 7025 Nam leiklist við hin geggjaða leiklistarskóla The Commedia School í Danmörku og útskrifaðist þaðan 1997. Stofnandi og stjórnandi Act alone leiklistarhátíðarinnar og Kómedíuleikhússins. Hefur leikstýrt á fimmta tug leiksýninga um land allt hjá áhugaleikfélögum, atvinnuleikhúsum og skólum. Meðal sýninga sem ég hef sett á svið má nefna: Hassið hennar mömmu Bróðir minn ljónshjarta Emil í Kattholti Lína Langsokkur Ronja ræningjadóttir Skvaldur Stræti Stæltir stóðhestar Hefur samið fjölmörg leikrit, leikgerðir auk vinsælla söngvasjóva. Nægir þar að nefna: Andaglasið – söngleikur fyrir og leikin af börnum Á skíðum skemmti ég mér – söngvasjóv samið í kringum...

Sjá meira

Eyvindur Karlsson

svarthjalmar@gmail.com 868 9742 / Kt. 071281 3619 www.eyvindur.is Gerum grín, höfum gaman, búum til leikhús. Allt frá revíum til söngleikja, farsa til melódrama, Shakespeare til líkamlegs leikhúss – ég er til í hvað sem er, að því gefnu að gleðin sé höfð að leiðarljósi. Menntun University of Essex (East 15) 2011 – MA í leikstjórn Háskóli Íslands 2005 – BA í bókmenntafræði Leikhús Suðurnesja svakasýn, revía Leikfélags Keflavíkur, 2023 – leikstjóri Fíflið, sýnt í Tjarnarbíó 2022 – leikari, tónskáld, tónlistarmaður. Gosi, sýnt í Borgarleikhúsinu 2020 – leikari, tónskáld, tónlistarmaður. Sýningin hlaut Grímuverðlaun sem Barnasýning ársins. Í skugga Sveins, sýnt...

Sjá meira
Loading

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur9:00 — 13:00
Laugardagur - SunnudagurLokað

Nýtt og áhugavert