Flokkur: Leikstjórar

Rúnar Guðbrandsson

Netfang: labloki@mmedia.is / S. 6944249 / Ítarleg ferilskrá á PDF Rúnar nam upphaflega leiklist í Danmörku (Cafe Teaterets Dramaskole 1976-79) og starfaði þar sem leikari um árabil, með ýmsum leikhópum, t.d. Kröku, Second Storey Dance Theatre, Billedstofteatret, o.fl. Frekari þjálfun hlaut hann m.a. hjá Odin leikhúsinu í Holsterbro, hjá leikhópi Jerzy Grotowskis í Wroclaw í Póllandi, Dario Fo á Ítalíu, Jury Alschitz í Kaupmannahöfn og víðar, og Anatoly Vasiliev í Moskvu. Hann hefur einnig stundað þjálfun í Suzuki- og Viewpoints tækni hjá J. Ed Arisona og Emely Laureen hjá S.I.T.I Company, New York. Rúnar lauk MA og MPhil gráðum...

Sjá meira

Ólafur Jens Sigurðsson

Leikstjóri og leiklistarkennari Netfang: olijens@gmail / sími: 864 6946 Menntun: Listaháskóli Íslands; masterspróf frá listkennsludeild 2015 Bristol Old Vic Theatre School; leikstjórn 2002 Háskóli Íslands; BA í íslensku 1997 Ólafur Jens hefur leikstýrt áhugaleikfélögum víða um land jafnframt því að stunda leiklistar kennslu á öllum skólastigum og halda ýmiskonar leiklistarnámskeið fyrir stóra og litla hópa. Leikstjórn 2022 – Ef væri ég gullfiskur – Leikdeild Umf. Biskupstungna 2022 – Kardemommubærinn – Freyvangsleikhúsið 2020 – Spamalot – Leikfélag Vestmannaeyja 2020 – Allir á svið – Leikdeild Umf. Biskupstungna 2019 – Lína Langsokkur – Leikfélag Vestmannaeyja 2019 – Gullregn – ​​Ragnar Bragason – Leikfélag Hofsóss 2018 – Glanni glæpur í...

Sjá meira

Gunnar Björn Guðmundsson

Leikstjóri / Handritshöfundur Gsm: 8203661 Netfang: gbgudmundsson@gmail.com Ég hef unnið jöfnum höndum í leikhúsi og kvikmyndum síðan 1996. Á þessum árum hef ég leikstýrt fjórum kvikmyndum í fullri lengd, skrifað og leikstýrt fjórum áramótaskaupum, leikstýrt rúmlega þrjátíu leiksýningum og skrifað tíu leikrit. Hef haldið fjölda námskeiða í leiklist og kvikmyndagerð. Ég hef verið stundakennari við Kvikmyndaskóla Íslands síðan 2014, kenni þar handritsgerð, leikstjórn og leiklist. Kenni leiklist við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hef skrifað og leikstýrt rúmlega þrjú hundruð útvarps- og sjónvarpsauglýsingum. Kvikmyndir og sjónvarp – Leikstjórn: 2020 Amma Hófí, kvikmynd í fullri lengd 2016 Ævar Vísindamaður RÚV, sjónvarpsþættir...

Sjá meira

Ingrid Jónsdóttir

Netfang: ingridj@simnet.is Sími: 861 5107 Útskrifaðist frá Menntaskólanum við Sund 1981 og  Leiklistarskóla Íslands 1987.
 Ingrid hefur unnið við leikhús í yfir 20 ár. Hún fékk leiklistarbakteríuna sem lítil stelpa í Mosó og lék með Leikfélagi Mosfellssveitar áður en hún fór í leiklistarskólann. Ingrid hefur leikið í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu og unnið fyrir sjónvarp og útvarp. Síðustu ár hefur Ingrid sett upp fjölmargar sýningar fyrir áhugamannaleikhópa. Leikstjórn: 2024 Grease eftir Casey & Jacobs o.fl. Menntaskólinn við Sund. 2023 Á svið eftir Rick Abbott.  Leikfélag Sauðárkróks. 2020 Benedikt Búálfur eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Leikfélag Keflavíkur 2019. Ávaxtakarfan eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Menntaskólinn...

Sjá meira

María Sigurðardóttir

s. 897 4820 Netfang: maja.solbakki@gmail.com Með áratuga reynslu og brennandi ástríðu er ég hvergi nærri hætt að vilja leika mér og hafa gaman! Á mínum ferli hefur það verið mín helsta ánægja að fá að kenna og hjálpa leikhúsfólki að þroskast og dafna, og ég elska fólk og félagsskap. Fyrst og fremst á leikhús að vera skemmtilegt, og mér finnst mikil gjöf að   taka þátt. Það er alltaf best að hafa gleðina í fyrirrúmi, og ganga skipulega til verks þannig að tíminn nýtist sem best og æfingar séu passlegar fyrir öll sem taka þátt. Leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar 2008-2011...

Sjá meira

Valgeir Skagfjörð

Netfang valliskag@gmail.com Símanúmer 7807911 Hef verið viðloðandi leikhús frá úrskrift 1987. Starfað sem leikari, leikstjóri og höfundur. Undanfarin ár hef ég unnið talsvert á Norðurlandinu. Hér að neðan getu að líta ítarlega ferilskrá ef fólk vill átta sig betur á reynslu minni og fyrri störfum. En í sem stystu máli þá hef ég á síðustu árum leikstýrt eftirfarandi sýningum: Litla Hryllingsbúðin e. Howard Asman og Alan Menken. (2019) – Skagaleikflokkurinn. Gulleyjan e. Karl Ágúst Úlfsson og Sigurð Sigurjónsson (2022) – Leikfélag Fljótsdalshéraðs. Ávaxtakarfan e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur (2023) Leikfélag Húsavíkur. Beint í æð e. Ray Cooney. (2024) Leikfélag Fjallabyggðar....

Sjá meira

Elfar Logi Hannesson

Netfang: komedia@komedia.is Sími: 891 7025 Nam leiklist við hin geggjaða leiklistarskóla The Commedia School í Danmörku og útskrifaðist þaðan 1997. Stofnandi og stjórnandi Act alone leiklistarhátíðarinnar og Kómedíuleikhússins. Hefur leikstýrt á fimmta tug leiksýninga um land allt hjá áhugaleikfélögum, atvinnuleikhúsum og skólum. Meðal sýninga sem ég hef sett á svið má nefna: Hassið hennar mömmu Bróðir minn ljónshjarta Emil í Kattholti Lína Langsokkur Ronja ræningjadóttir Skvaldur Stræti Stæltir stóðhestar Hefur samið fjölmörg leikrit, leikgerðir auk vinsælla söngvasjóva. Nægir þar að nefna: Andaglasið – söngleikur fyrir og leikin af börnum Á skíðum skemmti ég mér – söngvasjóv samið í kringum...

Sjá meira

Eyvindur Karlsson

svarthjalmar@gmail.com868 9742 / Kt. 071281 3619www.eyvindur.is Leikhús er galdur, sameiginleg lífsreynsla, gjafmildi og samvinna. Sama hvort um er að ræða söngleiki eða Shakespeare, grin eða alvöru, farsa eða líkamlegt leikhús hef ég alltaf tvö meginstef að leiðarljósi: Gleði og metnað. Ég vinn með fjölbreyttar aðferðir sem blanda saman texta, líkamlegri nálgun, leikjum og sköpun á forsendum hvers og eins, og set markið alltaf hátt. Hafið endilega samband og við skulum búa til stórkostlegan galdur og skemmta okkur konunglega á meðan. MenntunFrantic Assembly International Summer School 2025 – Verkleg vinnustofa í “Frantic” aðferðinni við að búa til líkamlegt leikhúsUniversity of...

Sjá meira
Loading

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur: 8:45 — 12:00, Laugardagur - Sunnudagur: Lokað

Nýtt og áhugavert