Sími: 897 4820

Netfang: maja.solbakki@gmail.com

María lauk fjögurra ára leiklistarmenntun frá Leiklistarskóla Íslands árið 1983. Hún hefur yfir 30 ára reynslu í leik, leikstjórn og leiklistarkennslu á leiksviði og í kvikmyndum. María var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar árin 2008-2011.

LEIKSTJÓRN – ATVINNULEIKHÚS 1997-2015:

Annar Tenór, Guðmundur Ólafsson 2015, Bardús-listfjelag

Svarta kómedían, Peter Shaffer, 2011 Leikfélag Akureyrar

Farsæll farsi, LaZebnik & Day, 2011 Leikfélag Akureyrar

39 þrep, Patrick Barlow, 2010 Leikfélag Akureyrar

Fúlar á móti, Jenny Eclair & Judith Holder 2009 Leikfélag Akureyrar

Fló á skinni, Georges Feydeau 2008, Leikfélag Akureyrar

Hálsfesti Helenu, Carol Frécette, Þjóðleikhúsið 2007  

Öfugu megin uppí, Derek Benfield 2003 Borgarleikhúsið

Honk! Ljóti andarunginn (söngleikur), Drewe & Stiles 2002 Borgarleikhúsið.

Hedwig og reiða restin (sögleikur), John Cameron Mitchell 2001 Leikfélag Íslands

Fífl í hófi (Le Diner de Cons), F. Weber 2001 Blue Eyes Productions

Sýnd veiði, Michele Lowe 2000 Leikfélag Íslands

Bláa herbergið, David Hare 1999 Borgarleikhúsið

Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf…, J. Wagner 1999 Borgarleikhúsið

Fegurðardrottningin frá Línakri, Martin McDonagh 1999 Borgarleikhúsið

Þjónn í súpunni 1998 Iðnó

Pétur Pan, J.M.Barrie – 1998 Borgarleikhúsið

Sex í sveit, Marc Camoletti – 1997 Borgarleikhúsið

 

LEIKSTJÓRN- ÁHUGALEIKHÚS 1987-2018:

Bót og Betrun  2019  Leikfélag Fjallabyggðar

Tveir tvöfaldir 2019  Leikfélag Hveragerðis

Sjóræningjaprinsessan 2018 Leikfélag Húsavíkur

Bót og betrun 2017  Leikfélag Húsavíkur

Þrek og tár 2016  Fúría Kvennaskólinn í Reykjavík

Mörg íslensk leikrit og smærri söngleikir settir upp á árunum 1987-2008

Kardimommubærinn 2007 Framhaldsskólinn á Húsavík.

Námskeið og sýnt frumsamið verk “Ást og friður”; Ljóð, lög úr söngleikjum og leikritum. 2006 Borgarhólsskóli Húsavík.

Tveir tvöfaldir Ray Cooney 2005 Leikfélag Húsavíkur

Vesalingarnir, Boubul & Schönberg (að hluta) 2004 Tónlistarskóli Húsavíkur

Honk! Ljóti andarunginn, (söngleikurl) Drewe & Stiles 2004 VMA Akureyri

Honk! Ljóti andarunginn, Drewe & Stiles 2004 Borgarhólsskóli Húsavík

Þjónn í súpunni  2003 Leikfélag Húsavíkur

Bugsy Malone (söngleikurl) 2003 Borgarhólsskóli Húsavík

Street Scene (Ópera), Kurt Weill 2000 Tónlistarskóli Húsavíkur

Tobacco Road, Erskine Caldwell 1991 Leikfélag Húsavíkur

Kona, Dario Fo & Franca Rame 1990 Leikdeild Eflingar

Gaukshreiðrið, Dale Wasserman 1990 Leikfélag Húsavíkur

Jósep (söngleikur), Webber & Rice 1987 Borgarhólsskóli Húsavík

Ofurefli, Michael Christofer 1987 Leikfélag Húsavíkur

 

 LEIKLISTARKENNSLA: 

2008-2011 Í leikhússtjóratíð minni hjá Leikfélagi Akureyrar stofnaði ég Leiklistarskóla LA, stýrði honum og kenndi þar meðal annarra. Þetta er skóli fyrir ungt fólk á aldrinum 9-15 ára. Aðsókn að skólanum hverja önn voru um 65 nemendur.

 

2002-2008 Leiktúlkunarkennsla og leikstjórn þriðja árs nema í Listaháskóla Íslands, leiklistardeild.

Leiklistarnámskeið hjá áhugafélögum víða um land

Leiklistarkennsla í grunn- og framhaldsskólum

 

1990-1997 Kennsla í leiktúlkun og kvikmyndaleik, Leiklistarskóli Íslands

Leiklistarkennsla og námskeiðahald í skólum og áhugafélögum um allt land

 

KVIKMYNDIR: 

1. AÐSTOÐARLEIKSTJÓRI & LISTRÆN AÐSTOРVIРLEIK:

1992-2013 Sumarbörn (Guðrún Jónsdóttir) Prod. Ljósband ehf

Fálkar (Fridrik Thor Fridriksson)

Englar alheimsins (Fridrik Thor Fridriksson)

Stikkfrí (Ari Kristinsson)

María  ( Einar Heimisson)

Djöflaeyjan ( Fridrik Thor Fridriksson)

I draumi serhvers manns ( Inga Lisa Middleton)

Tár úr steini  ( Hilmar Oddsson)

Á köldum klaka (Fridrik Thor Fridriksson)

Bíódagar ( Fridrik Thor Frikdriksson)

Hin helgu vé (Hrafn Gunnlaugsson)

 

LEIKSTJÓRN: 

Leikin mynd: 

2001              REGÍNA 

Leikstjórn: María Sigurðardóttir

Handrit: Margrét Örnólfsdóttir og Sjón

Tónlist: Margrét Örnólfsdóttir

Dansahöfundur: Aletta Collins

Framleiðendur: Íslenska kvikmyndasamsteypan/Friðrik Þór Friðriksson

Meðframleiðendur: LaFete, Kanada

 

Heimildamyndir:

2002  LOCOMOTION & I LOVE MY FAMILY, 12 mínútna leiknar heimildamyndir fyrir börn 

Leikstjóri: María Sigurðardóttir

Handrit: María Sigurðardóttir

Framleiðendur: Storm ehf & Marathon, Frakklandi

 

Ýmis fleiri störf við kvikmyndir s.s. leikaraval, ýmisskonar eftirvinnslu og fleira.

 

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR:

Hef orðið langa reynslu af leikstjórn, námskeiðum og samskiptum við allavega fólk. Hef mikið verið í samskiptum við erlend leikhús, sérstaklega sem leikhússtjóri. Hef ferðast með leiksýningar bæði innanlands og til útlanda, bæði áhuga-og atvinnusyningar.

Finnst gaman að lifa og vera í skapandi umhverfi.

Ég elska að ferðast um Ísland og heiminn. Reglulegar gönguferðir eru mér lífsnauðsyn og svo nýt ég þess að vera með ömmustrákunum mínum tveimur.