Menningarstefna
MenningarstefnaBIL
Sjá meiraLeiklistarvefurinn | ágú 26, 2005 | Aðildarfélög |
Formaður: Sóley Björk Axelsdóttir Netfang gokapi@gmail.com Sími 8676331 Gjaldkeri: Kristín Margrét Bjarnadóttir Netfang kmbj@simnet.is Sími 6617235 halaleikhopurinn@gmail.com Ritari: Ása Hildur Guðjónsdóttir Netfang asahildur@gmail.com Sími 6923630 Meðstjórnandi: Hanna Margrét Kristleifsdóttir Netfang hannagull@simnet.is Sími 8922789 Vefsíða: http://www.halaleikhopurinn.is Félagið starfar í...
Sjá meiraLeiklistarvefurinn | ágú 26, 2005 | Fréttir |
Mikil fjölbreytni einkennir leikárið 2005-2006 hjá LA sem kemur í kjölfar eins mesta aðsóknarárs í sögu leikfélagsins. Í vetur verða átta leiksýningar á fjölunum. Þar af eru þrjár frumsýningar á: drepfyndnum gamanleik, kraftmiklum rokksöngleik og undurfallegu átakaverki. Sýningum verður haldið áfram á Pakkinu á móti sem frumsýnt var í vor við mjög góðar undirtektir. Til viðbótar þessu verða fjórar rómaðar gestasýningar í boði hjá LA fyrir leikhúsgesti á Akureyri. Nýtt leikrými leikhússins verður tekið í notkun í mars. Það er svokallaður svartur kassi sem býður upp á fjölda nýrra möguleika. Eins og á síðasta ári gefst ungu fólki kostur á að eignast fast sæti í allan vetur á niðursettu verði og sem fyrr á leikhúsið gott samstarf við fjölda fyrirtækja og annarra leikhúsa. Fastráðnir leikarar Fjórir nýir leikarar verða á föstum samningi hjá LA í vetur. Þetta eru þau: Álfrún Örnólfsdóttir, Esther Thalia Casey, Guðjón Davíð Karlsson og Jóhannes Haukur Jóhannesson. Þá hefur Þráinn Karlsson nú sitt fimmtugasta leikár hjá leikhúsinu. Þessir leikarar verða uppistaðan í dagskrá vetrarins en að auki verður glæsilegur hópur lausráðinna leikara í stökum verkefnum. Verkefni leikársins 2005-2006 eru: Pakkið á móti eftir Henry Adams í leikstjórn Agnars Jóns Egilssonar. Kaldranalegt en broslegt leikrit sem stendur skuggalega nærri fréttum líðandi stundar af hryðjuverkaárásum á London. Verkið var frumsýnt í vor og verður tekið upp á ný nú í september. Fullkomið brúðkaup eftir Robin Hawdon í...
Sjá meiraLeiklistarvefurinn | ágú 26, 2005 | Fréttir |
Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga auglýsir: Fyrirlestrahelgi um tækni- og hönnunarmál fyrir leikstjóra og aðra áhugasama verður haldinn dagana 1. og 2. október 2005. Heiti námskeiðsins eru: Hinar þúsund þjalir leikstjórans eða Tæknipungapróf fyrir leikstjóra eða Allt sem leikstjórinn þarf að vita um tæknimál en hefur ekki þorað að spyrja um. Tilgangur námskeiðsins er að gera leikstjóra sem vinna með áhugaleikfélögum betur færa um að vinna með misvönum tæknimönnum, stýra hönnunar- og tæknivinnu og þegar allt um þrýtur að vinna hana sjálfir. Fyrirlestrahelgin verður haldin í húsnæði Leikfélags Hafnarfjarðar í gamla Lækjarskóla við Lækinn í Hafnarfirði. Þátttökugjald er 6.500 á mann. Kaffi er innifalið í verðinu. Þátttökugjaldið þarf að vera greitt þegar námskeiðið hefst. Greiða má inn á reikning 1150-26-5463, kt. 440169-0239. Viðurkenningaskjöl verða afhent í lokin. Skráning fer fram hjá Bandalagi íslenskra leikfélaga í síma 5516974 eða á netfanginu info@leiklist.is. Síðasti skráningardagur er 21. september 2005. Dagskrá: Laugardagur 1. október: Kl. 09.00 Setning í gamla Lækjarskóla, Hafnarfirði kl. 09.15 Leikmynd, fyrirlesari Snorri Freyr Hilmarsson Greining verkefnis m.t.t. hönnunar. Hvernig er vinnuferli við hönnun leikmyndar? Hagnýt ráð við útfærslu, efnisval og vinnu. kl. 10.15 Kaffihlé kl. 10.30 Leikmynd, framhald kl. 11.30 Kaffihlé kl. 11.45 Fyrirspurnir og umræður, stjórnandi Sigrún Valbergsdóttir kl. 12.15 Matarhlé kl. 13.30 Búningar, fyrirlesari Þórunn Elísabet Sveinsdóttir ...
Sjá meiraLeiklistarvefurinn | ágú 26, 2005 | Aðildarfélög |
Formaður: Ásta Gísladóttirasta@astriki.isSími: 6926012 Ritari: Hjörvar Péturssonhjorvarpez@gmail.comSími: 8936446 Gjaldkeri: Margrét Þorvaldsdóttirmargrett@hi.isSími: 8980526 Vefur Hugleiks Félagið starfar á...
Sjá meira