Author Archives: lensherra

Stræti Halaleikhópsins – rýni
31 janúar

Stræti Halaleikhópsins – rýni

Stræti eftir Jim Cartwright Halaleikhópurinn Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason Trausti Ólafsson rýnir  Sautján leikarar í meira en helmingi fleiri hlutverkum stíga fram í leikrými Halaleikhópsins í Hátúni 12 og bjó
5 31 janúar, 2016 more
Uppfærsla á vefnum
06 janúar

Uppfærsla á vefnum

Leiklistarvefurinn verður uppfærður síðar í kvöld og verður niðri á meðan. Ekki er búist við að uppfærslan taki langan tíma.
0 06 janúar, 2016 more
Tvær sýningar fyrir eina
26 nóvember

Tvær sýningar fyrir eina

Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frumsýnir leikritin Sumarbúðir og Hvíldu í friði nú um helgina. Unglingadeildin sem telur nú tvo hópa, eldri og yngri, hefur í haust verið á vikulegum leiklistarnámskeiðum. Námske
0 26 nóvember, 2015 more
Absúrdismi á sjó í Kópavogi
05 nóvember

Absúrdismi á sjó í Kópavogi

Á rúmsjó eftir Slawomir Mrozek Leikfélag Kópavogs Leikstjóri: Örn Alexandersson Lárus Vilhjálmsson rýnir sýningu Ég skrapp í gær í litla leikhúsið hjá Leikfélagi Kópavogs til að sjá verk pólska leikskáldsin
0 05 nóvember, 2015 more
Bangsímon á Selfossi
02 nóvember

Bangsímon á Selfossi

Bangsímon eftir Petre Snickars Leikfélag Selfoss Leikstjóri: Guðfinna Gunnarsdóttir Árni Hjartarson rýnir leiksýningu Þann 31. okt. s.l. frumsýndi Leikfélag Selfoss leikritið Bangsímon eftir finnska leikskáldið og l
0 02 nóvember, 2015 more
Súrrealískt kaffihús
25 október

Súrrealískt kaffihús

Einn rjúkandi kaffibolli Leikfélag Ölfuss Leikstjóri: Don Ellione Elín Gunnlaugsdóttir rýnir sýningu Rithöfundur nokkur venur komur sínar á kaffihús og reynir að sækja þar innblástur í skrif sín. Samtöl og...
1 25 október, 2015 more
Ævintýri í álfheimum
05 október

Ævintýri í álfheimum

Benedikt búálfur Leikfélag Norðfjarðar Leikstjórn: Guðmundur L. Þorvaldsson Árni Friðriksson rýnir í sýningu Þann 3. október frumsýndi Leikfélag Norðfjarðar Benedikt búálf í leikstjórn Guðmundar Lúðvíks
6 05 október, 2015 more
Fallegar myndir af mæðrum og dætrum
02 október

Fallegar myndir af mæðrum og dætrum

Mæður Íslands Leikfélag Mosfellssveitar og Miðnætti Leikstjórn: Agnes Wild Hrund Ólafsdóttir rýnir sýningu Listahópurinn Miðnætti er alinn upp í Leikfélagi Mosfellssveitar. Þær Agnes Wild leikstjóri, Eva Björg
0 02 október, 2015 more
Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga
25 ágúst

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga

Líkt og undanfarin ár stendur Leikfélag Kópavogs fyrir leiklistarnámskeiðum fyrir börn og unglinga. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12 ára (6. og 7. bekk) og hinsvegar fyrir unglinga á aldrinum...
0 25 ágúst, 2015 more
Ást í meindýrum
26 maí

Ást í meindýrum

Leikfélag Kópavogs frumsýnir leikdagskrána Ást í meindýrum fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00. Þættirnir sem verða fluttir eru Ást í hraðbanka, Á veröndinni einn bjartan vormorgun, Bóksalinn, Líflína og Meindýr. N
0 26 maí, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa