Listin að lifa í Litla leikhúsinu við Sigtún
Leikfélag Selfoss frumsýnir leikverkið Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur föstudaginn 25. október. Leikstjóri er Jónheiður Ísleifsdóttir. Sýningin fjallar um vinina Dúu, Duddu og Didda og er þeim fylgt gegnum lífið nánast frá vöggu til grafar með öllu því sem líf þeirra hefur upp á að bjóða, í blíðu og stríðu. Fimm leikarar eru í uppsetningunni og spanna breitt aldursbil, koma úr ýmsum áttum og eru sumir að stíga sín fyrstu skref meðan aðrir hafa mikla reynslu með leikfélaginu. Fyrirhugaðar eru tíu sýningar: Frumsýning Föstudagur 25. október kl. 20:00 Hátíðarsýning Sunnudagur 27. október kl. 17:00 3. sýning Föstudagur...
Sjá meira


