Author: lensherra

Opnunartímar um hátíðarnar

Opnunartímar Þjónustumiðstöðvar  BÍL um hátíðarnar: Til og með fös. 20. des. – Hefðbundinn opnunartími 21.- 26. des. LOKAÐ 27. desember – Opið 9.00-13.00 28. desember – 2. jan. LOKAÐ Frá og með 3. janúar 2024 – Hefðbundinn opnunartími Vefverslunin er ávallt opin og við reynum að afgreiða sendingar eigi síðar en næsta virka dag eftir að pöntun er...

Sjá meira

NEATA Youth Festival í Litháen 2025

NEATA, Norður-Evrópsku áhugaleikhússamtökin bjóða íslenskum leikhóp ungmenna á leiklistarhátíð í Kreting í Litháen 8.-12. maí 2025. Hátíðin er ætluð leikhópum ungmenna á aldrinum 14.-17. ára. Leiksýningar skulu vera á bilinu 30-60 mínútna langar en að öðru leyti eru ekki gerðar kröfur um form eða innihald. Nánar má fræðast um hátíðina og skipulag hennar hér. Umsóknareyðublað má finna hér. Nánari upplýsingar er hægt að fá á Þjónustumiðstöð BÍL í síma 551-6974 eða...

Sjá meira

Lápur, Skrápur og jólaskapið á Ísafirði

Litli leikklúbburinn frumsýndi jólaleikritið Lápur, Skrápur og jólaskapið eftir Snæbjörn Ragnarsson, í leikstjórn Tinnu Ólafsdóttur um liðna helgi en þetta er fyrsta verkið sem Tinna leikstýrir. Uppselt var á báðar sýningarnar um helgina og fóru leikhúsgestir uppfullir af jólaskapi af sýningunni. Miðasala er í fullum gangi á sýningarnar á næstu helgi og hægt að kaupa miða á vef félagsins. Lápur, Skrápur og jólaskapið er sannkölluð fjölskyldusýning, þar sem börn á öllum aldri tengd aðstandendum sýningarinnar sátu æfingar og syngja nú lögin úr sýningunni heima hjá sér (að minnsta kosti er það raunin á heimili formannsins).  Lápur, Skrápur og jólaskapið...

Sjá meira

Svör flokkanna X2024

Mörg félög hafa sent eftirfarandi fyrirspurn og spurningar á stjórnmálaflokkana: Starfsemi áhugaleikfélaga á Íslandi á sér langa sögu sem sums staðar spannar yfir 100 ár. Víða um land er áhugaleikfélagið á staðnum eini vettvangurinn þar sem landsmenn geta notið leiklistar í heimabyggð, og allsstaðar eru þau eini staðurinn þar sem almenningur getur tekið þátt í því fjölbreytta sköpunarstarfi sem leikhússtarf er, burtséð frá menntun, stétt, stöðu eða tengslum við aðrar stofnanir. Leikárið 2023 – 2024 störfuðu yfir 3000 manns með áhugaleikfélögum á landinu og áhorfendur á sýningum voru vel yfir 30 þúsund talsins. Áhugaleiklistin er auk þess grasrótin sem...

Sjá meira

Ég var að koma af skemmtilegri leiksýningu!

Jólasveinar einn og …… fjórtán? Hrekkjalómarnir okkar ljúfu, synir Grýlu og Leppalúða, hafa löngum verið innblástur ýmsum höfundum, bæði til sagna, ljóða og leikrits.  Um þessar mundir sýnir Freyvangsleikhúsið barnasýninguna 14. jólasveinninn, sem er leikgerð unnin upp úr samnefndri bók eftir Ásgeir Ólafsson Lie, en bókin kom út fyrir sex árum síðan. Það er alltaf fagnaðarefni þegar ný verk rata á fjalirnar og hefur Freyvangsleikhúsið verið ákaflega ötult í þeirri frumsköpun, sem og að leyfa félagsfólki að spreyta sig á listrænni stjórn sem einnig á við hér, en formaðurinn Jóhanna Ingólfsdóttir leikstýrir og  lagar söguna að leikhúsinu. Í stuttu...

Sjá meira

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur9:00 — 13:00
Laugardagur - SunnudagurLokað

Nýtt og áhugavert