fbpx

Author: lensherra

Leikhúsmál – nýtt hlaðvarp

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, hefur komið á koppinn nýju hlaðvarpi um leiklist og leikhús. Hlaðvarpið nefnist Leikhúsmál og er nafn þáttarins nefnt eftir samnefndu tímariti er leikarinn Haraldur Björnsson gaf út um miðja síðustu öld. Umsjónarmaður Leikhúsmála er Elfar Logi Hannesson, leikari Kómedíuleikhússins og upptakari er Marsibil G. kristjánsdóttir. Leikhúsmál er vikulegur hlaðvarpsþáttur en hver þáttur er frumfluttur á fimmtudegi og er síðan aðgengilegur á öllum streymisveitum. Í Leikhúsmálum er fjallað um leikhúsið á breiðum grunni. Þrír þættir eru komnir í loftið svo nú þegar er hægt að byrja að hlusta á Leikhúsmál. Í fyrsta þætti Leikhúsmála er stutt kynning...

Read More

Hugleikur í hryllilegum leik

Um síðustu helgi sýndi Leikfélagið Hugleikur stuttverkadagskrána Hrollleikur, þar sem frumsýnd voru 5 stuttverk eftir höfunda félagsins. Þema dagskrárinnar var hrollur og hryllingur í ýmsum myndum og reyndust verkin sem af þessu þema spruttu afskaplega fjölbreytt – en um leið mjög í anda Hugleiks. Vegna heimsfaraldursins var dagskráin aðeins sýnd einu sinni, en hægt var að fylgjast með henni í streymi. Upptökur af dagskránni eru nú komnar á Vimeo í tveimur hlutum: • Hrollleikur – fyrri hluti • Hrollleikur – seinni hluti • Sjá líka leikskrá sýningarinnar hér. Meðfylgjandi myndir eru teknar á sýningu og...

Read More

Physicality in Performance – apríl 2022

Physicality in Performance 6-day International Workshop When: 25-30 April 2022 Where: EDEN Studios ***** Berlin, Germany The program is designed for performers of physical theatre, dancers, actors, movers, contemporary circus performers, choreographers and directors who wish to expand their practical skills, develop international network opportunities and bring the living presence into their performances.  Find Out More> 3 reasons to apply: A unique methodological and practical material that will enrich your professional skills Meeting colleagues from around the world Getting in “Shape” in 6 days and leaving full of energy and inspiration to create Apply...

Read More

Í fylgd með fullorðnum – áheyrnarprufur

Í fylgd með fullorðnum er nýtt leikrit eftir Pétur Guðjónsson sem Leikfélag Hörgdæla mun frumsýna í mars á næsta ári. Áheyrnarprufur verða haldnar á Melum í Hörgárdal sunnudaginn 5.desember milli 10 og 14. Leitað er eftir leikurum á öllum aldri, um barna og unglingahlutverk er líka að ræða. Æfingar munu fara fram á Melum í febrúar og mars. Frumsýnt í mars. Áhugasamir sendi póst á leikfelaghorgdaela@gmail.com og við sendum til baka hvernig prufur fara fram og nánari tímasetningu. Í fylgd með fullorðnum fjallar um Birnu sem stendur á tímamótum í lífinu. Það má segja að seinni hálfleikur blasi við. Hún lítur...

Read More

Skrifað um Smán

Smán eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur í leikstjórn Sindra Swans í uppsetningu Freyvangsleikhússins Það þarf sannarlega hugrekki að taka frumsamið verk og setja á svið hjá áhugaleikhúsi og hvað þá í miðjum faraldri. Freyvangsleikshúsið hélt handritasamkeppni fyrir um 2 árum og þetta verk var hlutskarpast á endanum. Ég vissi ekkert um hvað verkið var er ég settist inn í notalegan salinn í Freyvangi síðastliðið föstudagskvöld. Ég hef oft komið þarna en það kom skemmtilega á óvart sviðsuppsetningin, en hún er mjög vel útfærð. Nýting á hverju skoti fullkomin, stór bar og glerveggur þar sem Bautinn blasti við í baksýn. Látlaust...

Read More