fbpx

Author: lensherra

Athyglisverðasta áhugaleiksýningin 2021

Þrátt fyrir mikla óvissu með leikstarf á yfirstandandi leikári, stefnir Þjóðleikhúsið á val á Athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins næsta vor. Þjóðleikhúsið hefir verið í samstarfi við Bandalagið í rúma tvo áratugi með vali á leiksýningu úr smiðju áhugaleikfélaganna sem sérstaka athygli vekur. Í kjölfarið hefur viðkomandi félagi verið  boðið að sýna í Þjóðleikhúsinu en síðasta vor kom Covid í veg fyrir valið. Í þeirri von að rofa fari til í kófinu er kemur fram á næsta ár er stefnt á að velja sýningu á vori komanda. Að þessu sinni verður hægt að sækja um fyrir sýningar sem frumsýndar voru í maí...

Read More

Hrekkjavaka í Leikhúsbúðinni

Úrval af vörum í Leikhúsbúðinni til að gera Hrekkjavökuna sem áhrifamesta. Hagkvæm förðunarsett frá Kryolan: Nýtt sett Pumpkin Girl. 18% afsláttur á eldri settum Sugar Skull og Crazy Doll.       Blóð, sár, vessar, tár. Woundfiller og Fresh Scratch fyrir blóðeffekta.     Fljótandi Latex til að gera sár. Blóð, augnblóð og nuddsár á húð. Tannlakk, skegg, yfirvaraskegg, skeggefni, skallar og ótal margt fleira.    ...

Read More

Covid kæfir leikstarfið

Leikstarf um allt land er í lamasessi vegna Covid. Þau félög sem komu á aðalfund sögðu stuttlega frá stöðu mála hjá sér á fundinum og hér má sjá hvað sagt var, með nokkrum viðbótum og breytingum vegna þess sem gerst hefur síðan fundurinn var haldinn: Leikfélag Mosfellsbæjar stefndi á að frumsýna Stuart litla þegar ósköpin dundu yfir síðasta vetur. Ákveðið hafði verið að frumsýna loks nú í október en nú eru þau plön aftur komin á ís um sinn. Hið öfluga barnastarf félagsins hefur verið í fullum gangi. Leikfélag Kópavogs sem þurfti að hætta sýningum á Fjallinu, hugðist taka...

Read More

Ársrit BÍL 2020 komið út

Ársrit BÍL fyrir leikárið 2019-20 er komið út. Í því er að finna upplýsingar, tölfræði og ýmsan fróðleik um starfsemi Bandalagsfélaganna á síðasta leikári sem sannarlega var eftirminnilegt fyrir ýmsar sakir. Ársritið er að finna hér í PDF formi: Ársrit – Stakar síður Ársrit – Opnur...

Read More


Útsöluvörur