Tilnefningar til íslensku leiklistarverðlaunanna Grímunnar 2013 voru opinberaðar við formlega athöfn á Stóra sviði Þjóðleikhússins í gær, fimmtudaginn 30 maí. Gríman er uppskeruhátíð sviðslistafólks og það er Leiklistarsamband Íslands, heildarsamtök sviðslistanna á Íslandi, sem hafa veg og vanda að Grímuverðlaununum. Grímuhátíðin verður haldin í ellefta sinn í ár, nú í Þjóðleikhúsinu 12. júní n.k. og verður athöfninni sjónvarpað beint á RÚV.
Tilnefningar til Grímuverðlauna eru listaðar í heild sinni hér fyrir neðan:
Sýning ársins
· BLAM! – Neander og Borgarleikhúsið
· Englar alheimsins – Þjóðleikhúsið
· Gullregn- Borgarleikhúsið
· Macbeth – Þjóðleikhúsið
· Mary Poppins – Borgarleikhúsið
Leikrit ársins
· Einar Már Guðmundsson / Þorleifur Örn Arnarsson, Símon Birgisson (leikgerð) – Englar alheimsins
· Hávar Sigurjónsson – Jónsmessunótt
· Kari Ósk Grétudóttir, Kristín Eiríksdóttir – Karma fyrir fugla
· Ragnar Bragason – Gullregn
· TyrfingurTyrfingsson – Grande
Leikstjóri ársins
· Bergur Þór Ingólfsson – Mary Poppins
· Egill Heiðar Anton Pálsson – Leigumorðinginn
· Kristín Jóhannesdóttir – Rautt
· Ragnar Bragason – Gullregn
· Þorleifur Örn Arnarsson – Englar alheimsins
Leikari ársins í aðalhlutverki
· Atli Rafn Sigurðarson – Englar alheimsins
· Benedikt Erlingsson – Ormstunga
· Jóhann Sigurðarson – Rautt
· Kristján Ingimarsson – BLAM!
· Ólafur Darri Ólafsson – Mýs og menn
Leikkona í aðalhlutverki
· Jóhanna Vigdís Arnardóttir – Mary Poppins
· Kristbjörg Kjeld – Jónsmessunótt
· Margrét Vilhjálmsdóttir – Macbeth
· Sigrún Edda Björnsdóttir – Gullregn
· Þórunn Arna Kristjánsdóttir – Karma fyrir fugla
Leikari ársins í aukahlutverki
· Hallgrímur Ólafsson – Gullregn
· Eggert Þorleifsson – Tveggja þjónn
· Hilmar Guðjónsson – Rautt
· Hilmir Snær Guðnason – Macbeth
· Pálmi Gestsson – Fyrirheitna landið
Leikkona ársins í aukahlutverki
· Brynhildur Guðjónsdóttir – Gullregn
· Halldóra Geirharðsdóttir – Gullregn
· Halldóra Geirharðsdóttir – Ormstunga
· Maríanna Clara Lúthersdóttir – Jónsmessunótt
· Sólveig Arnarsdóttir – Englar alheimsins
Leikmynd ársins
· Börkur Jónsson – Bastarðar
· Finnur Arnar Arnarson – Fyrirheitna landið
· Kristian Knudsen – BLAM!
· Petr Hloušek – Mary Poppins
· Vytautas Narbutas – Englar alheimsins
Búningar ársins
· Aldís Davíðsdóttir (fyrir grímugerð) – Hjartaspaðar
· Filippía I. Elísdóttir – Englar alheimsins
· Helga I. Stefánsdóttir – Macbeth
· María Th. Ólafsdóttir – Mary Poppins
· Þórunn María Jónsdóttir – Il Trovatore
Lýsing ársins
· Carina Persson og Þórður Orri Pétursson – Bastarðar
· Halldór Örn Óskarsson – Englar alheimsins
· Halldór Örn Óskarsson – Macbeth
· Ólafur Ágúst Stefánsson – Fyrirheitna landið
· Þórður Orri Pétursson – Mary Poppins
Tónlist ársins
· Davíð Þór Jónsson – Mýs og menn
· Hjaltalín – Englar alheimsins
· Mugison – Gullregn
· Oren Ambarchi – Macbeth
· Sóley Stefánsdóttir – Nýjustu fréttir
Hljóðmynd ársins
· Baldur Ragnarsson, Gunnar Ben, Kristinn Gauti Einarsson, Halldór S. Bjarnason – Dýrin í Hálsakógi
· Bernd Ogrodnik og Halldór Bjarnason – Gamli maðurinn og hafið
· Kristinn Gauti Einarsson, Oren Ambarchi – Macbeth
· Svend E. Kristensen, Peter Kyed – BLAM!
· Thorbjørn Knudsen – Mary Poppins
Söngvari ársins
· Alina Dubik – Il Trovatore
· Elsa Waage – Il Trovatore
· HuldaBjörk Garðarsdóttir – Il Trovatore
· JóhannFriðgeir Valdimarsson – Il Trovatore
· Jóhanna Vigdís Arnardóttir – Mary Poppins
Sproti ársins
· Ásrún Magnúsdóttir fyrir Reykjavik Folk dance Festival
· Kristján Ingimarsson og Neander fyrir Blam!
· Skýjasmiðjan og Gaflaraleikhúsið fyrir Hjartaspaðar
· Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld fyrir Grande og Skúrinn á Sléttunni (Núna!)
· VaVaVoom fyrir Nýjustu fréttir
Danshöfundur ársins 2013
· Ásgeir Helgi Magnússon, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir í samráði við dansara – Ótta
· Frank Fannar Pedersen – Til
· Jérôme Delbey – Hel haldi sínu
· Kristján Ingimarsson og Neander – Blam!
· Katrín Gunnarsdóttir og Melorka Sigríður Magnúsdóttir – Coming up
Dansari ársins 2013
· Aðalheiður Halldórsdóttir – Walking Mad
· Ásgeir Helgi Magnússon – Ótta
· Ásgeir Helgi Magnússon – Til
· Brian Gerke – Hel haldi sínu
· Hannes Þór Egilsson – Walking Mad
Útvarpsverk ársins 2013
· Viskí Tangó – Jón Atli Jónasson
· Opið Hús – Hrafnhildur Hagalín
· Tókstu eftir himninum í morgun – Kviss Búmm Bang