Starfsáætlun Bandalags íslenskra leikfélaga
leikárið 2011-2012
Almenn starfsemi:
1. Rekstur þjónustumiðstöðvar, Leiklistarskóla, Leiklistarvefsins og annarra fastra liða í starfseminni.
2. Leita eftir hækkuðum framlögum úr opinberum sjóðum og frá einkaaðilum til starfsemi áhugaleikfélaganna og sameiginlegra verkefna.
3. Halda áfram samstarfi við Þjóðleikhúsið með Athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins.
Sérverkefni ársins:
1. Taka þátt í Stuttverkahátíð í Færeyjum 15. október 2011