Skrifstofa, verslun og þjónustumiðstöð
Bandalags íslenskra leikfélaga er að Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík.
Fastur opnunartími er frá 9:00 til 13:00 virka daga en oftast er einhver við fram eftir degi.
Netfangið er info@leiklist.is. Sími: 551 6974.

Starfsmaður Bandalagsins
er Hörður Sigurðarson, framkvæmdastjóri.
Netföng eru hs@leiklist.is og info@leiklist.is
Erla Hrönn Vilhjálmsdóttir starfar við skráningu Leikritasafns auk tilfallandi starfa.

Framkvæmdastjórar skrifstofu frá upphafi

Sveinbjörn Jónsson 1951-1974
Helga Hjörvar 1974-1983
Sigrún Valbergsdóttir 1983-1988
Kolbrún Halldórsdóttir 1989-1993
Vilborg Árný Valgarðsdóttir 1993-2018
Hörður Sigurðarson 2019-

Ritarar á skrifstofu frá upphafi
Vilborg Árný Valgarðsdóttir 1978-1993
Þorgeir Tryggvason 1993-1999
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir 1999-2001
Ármann Guðmundsson 2001-2003
Sturla Þórisson jan-apríl 2002
Linda Björk Eiríksdóttir sept-des 2003
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir 2004-2007
Ármann Guðmundsson 2007-2014
Erla Hrönn Vilhjálmsdóttir 2020-

Ritstjórar Leiklistarblaðsins frá upphafi
aðrir en framkvæmdastjórar Bandalagsins

Guðný Dóra Gestsdóttir 1987-1988
Páll Ásgeir Ásgeirsson 1988-1990
Dagur Gunnarsson 1990-1991
Bjarni Guðmarsson 1991-2000
Ármann Guðmundsson 2000

Blaðið var lagt niður árið 2001 en þann 1. september sama ár var þessi vefur opnaður.