Rose Bruford College með prufur á Íslandi

Rose Bruford College með prufur á Íslandi

Dagana 21. og 22. mars næst komandi mun leiklistarháskólinn Rose Bruford College halda áheyrnarprufur og viðtöl fyrir ingöngu í skólann fyrir næstu haustönn. RBC bíður upp á háskólanám í flestum greinum leikhúslistarinnar. Allar nánari upplýsingar um námsbrautir er að finna inn á www.bruford.ac.uk en skráning í viðtöl er í síma: 0044-2083082611 eða með tölvupósti á david.ames@bruford.ac.uk.

Tengiliður á Íslandi er Eyrún Ósk Jónsdóttir hjá Jaðarleikhúsinu í síma 846-1351.

0 Slökkt á athugasemdum við Rose Bruford College með prufur á Íslandi 534 17 mars, 2009 Allar fréttir mars 17, 2009

Áskrift að Vikupósti

Karfa